Föstudagurinn 17. ágúst.

 

  • kl:18:00, Tekið á móti gestum í Tuggunni félagsheimili hestamanna. Súpa og brauð í boði. Heitt á könnunni.
  • kl:20:00 Varðeldur í sandfjörunni.

Laugardagurinn 18. ágúst.

 

  • kl:16:00 Kaffi og kökur á Hótel Brimnes.
  • kl:19.00 Útreiðatúr þar sem Gnýfaramenn leiða hópinn. Að reiðtúr loknum eru leikir í hesthúsahverfinu.
  • kl:20:00 Grillað á Hótel Brimnes. Barinn opinn. Gleði og gaman fram eftir kvöldi

Sunnudagurinn 19. ágúst.

 

  • kl:11:00 Rekið saman. Heitt á könnunni í Tuggunni félagsheimili hestamanna. Þátttökugjald er 3500 kr 14 ára og yngri fá frítt