Í dag kom norska skemmtiferðaskipið Fridtjof Nansen með fólk til að hreinsa fjörur á Höfðaströndinni og tína upp rusl þar. Þetta er liður í verkefninu Clean Up Iceland. Fólkið er boðið velkomið í Skagafjörðinn og öðrum er velkomið að koma og hjálpa þeim við ruslatínsluna.
Verkefnið hefur verið frá árinu 2019, og hafa sjálfboðaliðar komið á hverju ári til að hjálpa við að hreinsa strandlengjuna á Norðurlandi.