Skólahald fellur niður í Skagafirði og sundlaugar lokaðar
Allt skólahald í leik- og grunnskólum í Skagafirði fellur niður sem og frístund á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar. Þá verða einnig allar sundlaugar í Skagafirði lokaðar á morgun vegna veðurs.…