Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Grunnskólum í Norðurþingi
Norðurþing hefur tekið ákvörðun um að skólamáltíðir í grunnskólum verði gjaldfrjálsar. Gjaldfrjálsar skólamáltíðir eru liður í aðgerðum stjórnvalda til að styðja við nýgerða langtímakjarasamninga á vinnumarkaði og leggja grundvöll að…