Vikulegar gönguferðir eldri borgara í Eyjafjarðarsveit í sumar
Vikulega í sumar hefur verið boðið upp á gönguferðir fyrir eldri borgara í Eyjafjarðarsveit. Fyrsta gangan var 4. júní og síðasta er áætluð 27. ágúst. Fjölbreyttar leiðir hafa verið skipulagðar…