Þriggja bíla árekstur í Hörgárdal
Á tíunda tímanum í gærkvöldi barst lögreglunni á Norðurlandi eystra tilkynning um umferðarslys á þjóðvegi 1 í Hörgárdal þar sem þrjár bifreiðar rákust saman. Alls voru sex einstaklingar í ökutækjunum…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Á tíunda tímanum í gærkvöldi barst lögreglunni á Norðurlandi eystra tilkynning um umferðarslys á þjóðvegi 1 í Hörgárdal þar sem þrjár bifreiðar rákust saman. Alls voru sex einstaklingar í ökutækjunum…
Stjórn SSNE hefur valið nýsköpunarverkefnið Kveikjuna sem eitt af áhersluverkefnum SSNE, Kveikjan hefur það að markmiði að efla nýsköpun og þróun á Norðurlandi eystra innan starfandi fyrirtækja. Verkefnið tengir saman…
Við litum inn á Gokart svæðið á Akureyri í vikunni. Það er frábært útsýni yfir Akureyri frá brautinni enda er það upp í fjalli. Brautin hentar vel byrjendum og lengra…
Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra hefst miðvikudaginn 18. júní og stendur til og með 22. júní. Markmið hátíðarinnar er að auka sýnileika LGBTQ+ samfélagsins og byggja upp samfélag sem er…
Sveitarstjórar sveitarfélaga innan SSNE og framkvæmdastjóri samtakanna áttu fund fyrir helgina með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra Íslands, þar sem þau lýstu áhyggjum af stöðu flutningskerfis raforku á svæðinu. Fundurinn var haldinn…
Vegagerðin er með yfirlagnir á vegum víða á Norðurlandi og vara við steinkasti. Meðal annars er þetta á Siglufjarðarvegi, Ólafsfjarðarvegi, milli Varmahlíðar og Sauðárkróks og víðar í Skagafirði eins og…
Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað 80,8 m.kr. til 30 skólaþróunarverkefna fyrir skólaárið 2025–2026. Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra og Bragi Þór Svavarsson, formaður stjórnar sjóðsins, afhentu styrkina…
Umferðin um lykilmælisnið Vegagerðarinnar á Hringveginum í nýliðnum maí jókst um tæp þrjú prósent frá því fyrir ári síðan. Aldrei hefur mælst meiri umferð í þessum mánuði frá upphafi mælinga.…
Drift EA hefur nú valið 18 frumkvöðlaverkefni sem halda áfram í nýsköpunarferlinu Slipptakan 2025. Alls bárust 27 umsóknir, og endurspegla valin verkefni þá frumkvöðlagrósku og sköpunarkraft sem einkennir svæðið. Slipptakan…
Versnandi veður á Norðurlandi í dag og á morgun. Appelsínugul viðvörun tekur við á Norðurlandi eystra í nótt. Fylgist vel með veðurspá og akstursskilyrðum. Veðurspá á Norðurlandi vestra: 2. jún.…
Lögreglan á Norðurlandi vestra og sérsveit Ríkislögreglustjóra handtóku tvo karlmenn á þrítugsaldri í gær. Lögreglan lagði hald á nokkuð magn fíkniefna og hnífa í tengslum við málið. Hinir handteknu voru…
Á föstudaginn fór fram lokaviðburður Norðansprotans sem er nýsköpunarkeppni þar sem leitað er að áhugaverðustu nýsköpunarhugmynd Norðurlands. Leitin hófst 19. maí og voru 22 glæsileg verkefni sem skiluðu inn umsóknum,…
Norðansprotinn er nýsköpunarkeppni þar sem leitað er að áhugaverðustu nýsköpunarhugmyndum Norðurlands. Leitin hefur verið í fullum gangi og bárust 22 umsóknir að þessu sinni. Úr þessum 22 glæsilegu verkefnum hafa…
Tilkynning frá aðgerðarstjórn Almannavarna á Akureyri. Kl. 17:42 barst tilkynning til Neyðarlínunnar frá íbúa á Hauganesi, sem taldi sig sjá bát í vandræðum á miðjum Eyjafirði. Tilkynnandi taldi að um…
Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í fyrsta skiptið dagana 18.–22. júní 2025. Öll sveitarfélög á Norðurlandi eystra standa að hátíðinni og stefnt er að því að viðburðir fari…
Gul veðurviðvörun er á Norðurlandi vestra frá miðnætti í kvöld og kl. 21 á föstudagskvöld. Suðvestan 8-15 m/s og slyddu eða -snjóél, einkum á fjallvegum, t.d. Holtavörðuheiði. Lítið skyggni í…
Aðalfundur Sparisjóðs Þingeyinga var haldinn 28. apríl s.l. á Fosshótel Húsavík. Rekstur Sparisjóðsins gekk vel á síðasta ári, hagnaður af starfseminni var 226 milljónir króna fyrir skatta og hagnaður eftir…
Frá og með 1. maí breytist opnunartími í afgreiðslu sparisjóðsins á Grenivík og verður framvegis opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10-16. Auk afgreiðslna sparisjóðsins á Akureyri og Grenivík er…
Gul veðurviðvörun tekur gildi klukkan 15:00 á Norðurlandi eystra í dag og kl. 18:00 á Norðurlandi vestra. Veðurspá Norðurland eystra: Norðan 13-18 m/s með snjókomu og skafrenning. Búast má við…
Tilkynnt var um alvarlegt umferðaslys kl. 20.32 í gærkvöldi á Siglufjarðarvegi, við Grafará, skammt sunnan við Hofsós. Bifreið lenti utan vegar, ökumaður hennar og þrír farþegar slösuðust. Allir aðilar voru…
Þjóðvegur 76 er lokaður rétt sunnan við Hofsós vegna alvarlegs umferðarslys. Vegurinn er lokaður meðan unnið er á vettvangi.
Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn 9. apríl síðastliðinn. Eigendur félagsins eru sex sveitarfélög, Akureyrarbær, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppur, Hörgársveit, Svalbarðsstrandarhreppur og Þingeyjarsveit. Rekstur Norðurorku gekk vel á árinu 2024. Ársvelta samstæðunnar var…
Á heimasíðu ASÍ segir að verð á Freyju páskaeggjum hækka um 17% milli ára í Bónus og Krónunni, mun meira en páskaegg Góu (13%) og Nóa Síríus (9%). Þau eru…
Það styttist óðum í að fyrstu lundarnir snúa aftur til Grímseyjar eftir vetrardvöl á hafi úti. Þessir heillandi sjófuglar koma yfirleitt í kringum 10. apríl og dvelja í Grímsey yfir…
Sveitarfélagið Þingeyjarsveit í samstarfi við Veðurstofuna og Almannavarnir boða til íbúafundar í Ýdölum þann 9. apríl klukkan 15:00-17:00. Íbúar fá fræðslu um stöðuna í Bárðarbungu og farið verður yfir áhrif…
Símenntun Háskólans á Akureyri (SMHA) og Samband Íslenskra Sparisjóða (SÍSP) hafa gert með sér samstarfssamning um endurmenntun og símenntun fyrir starfsfólk sparisjóða um allt land. Markmið samstarfsins er að bjóða…
JÁ Verk fékk ET ehf. ásamt hópi af verktökum í flutning á raðhúsi frá Selfossi inn á Húsavík. Mesta breidd 4.4 metrar og mesta hæð 6.6 metrar. Vel skipulagður flutningur…
Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 140 milljónum kr. til þrettán fjölbreyttra verkefna til að efla byggðir landsins. Framlag til styrkjanna kemur af byggðaáætlun (aðgerð C.1…