4. flokkur KF/Dalvíkur heldur sigurgöngunni áfram á Íslandsmótinu
4.flokkur kvenna í KF/Dalvík heldur áfram að gera frábæra hluti í Íslandsmótinu í knattspyrnu. Þær gerðu góða ferð suður núna um helgina og léku tvo leiki. Liðið spilaði við Fram…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
4.flokkur kvenna í KF/Dalvík heldur áfram að gera frábæra hluti í Íslandsmótinu í knattspyrnu. Þær gerðu góða ferð suður núna um helgina og léku tvo leiki. Liðið spilaði við Fram…
Það var mikil dramatík á Dalvíkurvelli þegar Dalvík/Reynir og Þróttur Vogum mættust í 18. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu. Dalvík hefur leikið vel allt tímabilið og og voru í efsta sæti…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Hetti/Huginn í 18. umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla. Nú þegar aðeins 5 umferðir eru eftir af mótinu þá er hvert stig og sigur dýrmætur í fallbaráttunni.…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Dalvík/Reynir mættust í 17. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu á Ólafsfjarðarvelli. KF vann fyrri leik liðanna í sumar 1-2 og vildu grannarnir frá Dalvík ekki láta það endurtaka…
Lokadagur Króksmótsins var í dag, en KF og KF/Dalvík var þar með þrjú lið. Liðin léku 12 leiki á laugardag í riðlakeppni, 8 leikur unnust, einn endaði með jafntefli og…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti Knattspyrnufélag Vesturbæjar í 16. umferð Íslandsmótsins. Veður var frábært og gervigrasið á Auto Park vellinum klárt fyrir leikinn. Þetta var algjör sex stiga leikur en KV eru…
KF og KF/Dalvík senda þrjú lið á Króksmótið á Sauðárkróki sem hófst í morgun. Þetta er eitt af þessum gistimótum fyrir 6.-7. flokk drengja. Sérstakt mót fyrir 8.flokk fer einnig…
Dalvík/Reynir og Sindri frá Hornafirði mættust á Dalvíkurvelli í 16. umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla í knattspyrnu. Ný vallarklukka var vígð og var einnig frítt á völlinn. D/R fengu…
Sjöunda Bergmótaröðin í golfi fór fram 2. ágúst síðastliðinn á vegum GKS á Siglógolf á Siglufirði. Tólf kylfingar tóku þátt að þessu sinni, en mótið hefur verið haldið á miðvikudögum…
Strandblakmót fór fram á Siglufirði í gær en sex lið tóku þátt. Spilað var í 15 mínútur á hvern leik og það lið sem hafði færri stig datt út þar…
Dalvík/Reynir heimsótti KFA í Fjarðabyggð í gær í 15. umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla í knattspyrnu. KFA er sameinað lið frá Austfjörðum og er eina liðið sem er ósigrað…
Í dag, fimmtudaginn 3. ágúst ætlar Strandblak Sigló að halda King and queen of the court mót, stefnt er að því að byrja um kl. 17:00. Fyrirkomulag mótsins er þar…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Þrótti Vogum á Ólafsfjarðarvelli í 15. umferð Íslandsmótsins. Það eru ChitoCare Beauty og Siglufjarðar apótek sem eru aðalstyrktaraðilar að allri umfjöllun um KF í sumar. Upphitun: Ungmennafélagið var í 4. sæti…
Þriðja Norðurlandsmótaröðin í golfi var haldin á Skeggjabrekkuvelli Golfklúbbs Fjallabyggðar í Ólafsfirði 25. júlí síðastliðinn. Alls voru 45 kylfingar með á mótinu. Leikið er 9 holur og 18 holur, eftir…
Dalvík/Reynir hefur fengið til sín liðsauka fyrir lokabaráttuna í deildinni, en það er Florentin Andrei Apostu. Hann er þegar kominn með leikheimild og er að leika á Íslandi í fyrsta…
Breki Blöndal Egilsson hefur farið frá KF yfir í Stjörnuna en leikmaðurinn ungi kom í byrjun árs til KF eftir félagskipti frá Stjörnunni. Breki lék 12 leiki í vor og…
Við sóttum nokkra leiki KF og Dalvíkur á Reycup í ár líkt og undanfarin ár og gerðum grein fyrir úrslitum allra leikja þeirra og tókum myndir af leikjum. Í ár…
Sameiginlegt lið KF og Dalvíkur sendi fjögur lið á Reycup mótið sem hófst á fimmtudaginn sl. og lauk í dag með úrslitaleikjum. Liðin léku alls 24 leiki á þessu mót…
Í dag var næstsíðasti dagurinn á Reycup hjá KF/Dalvík en liðið er með fjögur lið, tvö karla og tvö kvenna í 4. flokki í mismunandi styrkleikjum. Riðlakeppni lauk í gær…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Íþróttafélagi Reykjavík í 14. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. Leikurinn fór fram á ÍR-vellinum. Það eru ChitoCare Beauty og Siglufjarðar apótek sem eru aðalstyrktaraðilar að allri umfjöllun um KF í sumar.…
Fjögur lið frá KF/Dalvík í 4. flokki karla og kvenna luku keppni í riðlakeppninni í dag á Reycup með 5 leikjum og einum leik um sæti. Keppni um sæti er…
Fengum fleiri aðsendar myndir frá fyrsta keppnisdegi á Reycup. Keppendur fengu frábært veður á fyrsta degi og spáin er góð framyfir helgina. Aftur er um að ræða myndir frá 4.…
Fengum sendar þessar frábæru myndir frá Davíð Þór Friðjónssyni sem náði nokkrum leikjum KF/Dalvík 4. flokks kvenna í gær á Reycup. Eins og áður sagði eru fjögur lið frá KF/Dalvík…
KF/Dalvík sendi fjögur lið á knattspyrnumótið Reycup sem fram fer þessa dagana í Reykjavík á vegum Þróttar. Tvö karla og tvö kvennalið fóru frá KF/Dalvík í 4. flokki. Leikið er…
Sameiginlegt KF/Dalvík í 3. flokki fóru með 27 iðkendur, 26 stráka og eina stelpu á Gothia Cup í Svíþjóð, en það er stórt knattspyrnumót sem haldið er ár hvert í…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Knattspyrnufélagi Austfjarðar á Ólafsfjarðarvelli 25. júlí í 13. umferð Íslandsmótsins. Það eru ChitoCare Beauty og Siglufjarðar apótek sem eru aðalstyrktaraðilar að allri umfjöllun um KF í sumar. Upphitun: KF gat með…
Í lok júní greindum við frá góðu gengi 4. flokks kvenna hjá sameiginlegu liði KF/Dalvíkur á Íslandsmótinu. Þá voru 5 leikir búnir sem allir höfðu unnist, en núna eru 10…
KF/Dalvík í yngri flokkum kvenna voru á Símamótinu um miðjan júlí mánuð með fimm lið. Heilt yfir gekk liðunum vel en eitt liðana stóð þó uppúr og unnu þær alla…