Danshátíð í Hrísey 16.-17. ágúst
Danshátíð verður haldin í Hrísey dagana í 16. – 17. ágúst en þar kemur saman dansáhugafólk og slettir úr klaufunum við undirleik þekktra hljómsveita. Hátíðin er nú haldin í fimmta…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Danshátíð verður haldin í Hrísey dagana í 16. – 17. ágúst en þar kemur saman dansáhugafólk og slettir úr klaufunum við undirleik þekktra hljómsveita. Hátíðin er nú haldin í fimmta…
Þeir sem leita sér að fasteign í Hrísey þessa dagana hafa ekki mikið úrval, en núna eru aðeins þrjú einbýlishús til sölu. Tvö húsanna eru við Austurveg og annað við…
Sundlaugin í Hrísey fagnar 60 ára afmæli um þessar mundir og í tilefni þess ásamt því að liðin eru 16 ár frá vígslu Íþróttamiðstöðvarinnar í Hrísey var boðið upp á…
Skrifstofa Akureyrarbæjar í Hrísey er í húsi sem kallast Hlein og þar er einnig fjarvinnuaðstaða sem notið hefur vaxandi vinsælda. Um komandi páska eru til að mynda nú þegar fjögur…
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest tillögur valnefndar um styrki til verslana í dreifbýli. Úthlutað er fimmtán milljónum króna til sjö verslana. Markmiðið með aðgerðinni er að styðja við rekstur…
Frá og með 1. janúar 2024 mun Vegagerðin sjá um rekstur ferjunnar Sævars sem siglir milli Árskógssands og Hríseyjar. Undanfarin ár hefur fyrirtækið Andey ehf. sinnt siglingunum fyrir hönd Vegagerðarinnar.…
Fjórir afrískir flóttamenn hafa sest að í Hrísey í kjölfar samnings sem Akureyrarbær gerði við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið um samræmda móttöku flóttafólks á þessu ári. Samþykkt var að sveitarfélagið taki…
Hríseyjarhátíðin verður haldin helgina 7. – 8. júlí næstkomandi og eru viðburðir á dagskrá á föstudegi og laugardegi. “Fastir liðir eins og venjulega” eru á sínum stað, Garðakaffið og óvissuferðir…
Slökkvilið Akureyrar í Hrísey hefur fengið nýjan slökkvibíl af gerðinni Mercedes Benz Sprinter árgerð 2008. Nýi bíllinn leysir af hólmi eldri slökkvibíl eyjarinnar, MAN árgerð 1987 sem Hríseyjarhreppur keypti árið…
Framkvæmdum er lokið við hið svokallaða Háborð í Hrísey en það er vinsæll ferðamannastaður þeirra sem fara í gönguferðir um eyjuna. Það er á hæð með vítt útsýni til allra…
Ákveðið hefur verið að Hríseyjarferjan fari í vélarskipti og upptekt á gírum vegna bilunar. Reiknað er með að viðgerðin taki að minnsta kosti fjórar vikur en hafist verður handa mánudaginn…
Hríseyjarhátíðin verður haldin helgina dagana 7.-10. júlí og eru viðburðir á dagskrá frá fimmtudeginum fram á sunnudagskvöld. “Fastir liðir eins og venjulega” eru á sínum stað, Garðakaffið og óvissuferðir á…
Í dag laugardaginn 11. júní kl. 11 verður haldin sjómannadagsmessa í Hríseyjarkirkju. Sungin verða lög og sálmar við hæfi og sr. Magnús annars harmonikkuleik og sr. Oddur Bjarni þjónar. Á…
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða og takmörkun á samkomum verður grímuskylda bæði í Hríseyjarferjunni og í Hríseyjarbúðinni frá og með morgundeginum.
Hríseyjarhátíðin var haldin aftur í gær en henni var aflýst í fyrra vegna samkomutakmarkana vegna covid. Listasmiðjur voru í Sæborg. Litla kirkjutröppuhlaupið var á sínum stað. Ýmsir markaðir og leiktæki…
Fjarskiptasjóður samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins hefur samþykkt að veita Akureyrarbæ 6 milljón króna styrk til lagningar stofnstrengs með ljósleiðara til Hríseyjar. Fjárhæðin nýtist til að greiða hluta kostnaðar við lagningu strengsins…
Lítil jarðskjálftahrina hófst þann 31. október sl. um 1 km norðan við Hrísey í Eyjafirði. Veðurstofan mældi um 30 jarðskjálfta í hrinunni sem lauk 4. nóvember. Skjálftarnir voru allir litlir…
Tilkynnt hefur verið að frítt verði fyrir alla í Hríseyjarferjuna frá 12. júní og út mánuðinn. Þá hefur verið ákveðið að Hríseyjarhátið 2020 verði ekki haldin. Þar er fylgt fordæmum…
Rafmagnslaust verður á Dalvík, Svarfaðardal og í Hrísey aðfararnótt föstudagsins 29.11.2019 frá kl. 00:00 til kl 01:00 vegna vinnu í aðveitustöð. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 5289690…
Rúmlega helmingur landsmanna hefur heimsótt Hrísey um ævina og 17% á síðustu fimm árum samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Gallup gerði fyrir Akureyrarstofu. Langalgengasta ástæða þess að fólk hefur ekki…
Hríseyjarhátíðin verður haldin um næstu helgi, dagana 12.-13. júlí. Boðið verður upp á óvissuferðir, ratleiki, pönnufótbolta, traktorsferðir, gömludansaball, varðeld og brekkusöng og kvöldvöku með Bjartmari Guðlaugssyni og ýmislegt fleira. Hríseyjarferjan…
Árleg áramótabrenna á Akureyri verður á sínum stað við Réttarhvamm á gamlárskvöld, auk þess sem boðið verður upp á glæsilega flugeldasýningu. Kveikt verður í brennunni kl. 20.30 en flugeldasýningin hefst…
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 10 milljónum króna úthlutað til að efla…
Aðalfundur hverfisráðs Hríseyjar verður haldinn fimmtudaginn 15. nóvember kl. 16.00 í Hlein. Á dagskrá eru -venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinum verða ýmis málefni Hríseyjar rædd. Bæjarstjóri og fulltrúar frá Akureyrarbæ mæta…
Sunnudaginn 7. október kl. 14:00 verður fjáröflunarbingó á Verbúðinni 66 í Hrísey. Það er nemendaráð Hríseyjarskóla sem stendur fyrir bingóinu en vorið 2019 verður farið í skólaferðalag erlendis með þrjá…
Veitingahúsið Verbúðin 66 opnaði 24. mars 2016 í Hrísey í Eyjafirði. Stofnendur og eigendur eru hjónin Linda María Ásgeirsdóttir og Ómar Hlynsson. Félagið Háey ehf. annast rekstur Verbúðarinnar 66 sem…
Sunnudaginn 26. ágúst eru liðin 90 ár frá vígslu Hríseyjarkirkju í Hrísey. Af því tilefni verður blásið til hátíðarguðþjónustu á afmælisdeginum kl. 14.00. Jón Ármann Gíslason prófastur, sr. Hulda Hrönn…
Hverfisráð Hríseyjar fundaði þann 2. júlí sl. en meðal annars voru rædd umferðarmál í eyjunni. Hverfisráð Hríseyjar ályktaði að hraðahindranir skyldu settar upp sem fyrst í eyjunni vegna aksturslags fólks…