Dómsmálaráðherra heimsækir Norðurland eystra
Dómsmálaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir, heimsótti nýverið stofnanir ráðuneytisins á Norðurlandi eystra. Hjá héraðsdómi Norðurlands eystra í Hafnarstræti tók á móti ráðherranum héraðsdómarinn Hlynur Jónsson. Ráðherra kynnti sér starfsemi dómstólsins og skoðaði…