14 mót hjá Golfklúbbi Fjallabyggðar í sumar
Mótaskrá Golfklúbbs Fjallabyggðar hefur verið birt og hefst golfvertíðin í Ólafsfirði í júní á Skeggjabrekkuvelli. Vikulega mótaröðin sem nefnist Cutter & Buck hefst 11. júní og verður vikulega á miðvikudögum…