GKS-KS mótið haldið á Siglógolf á Siglufirði
GKS-KS mótið í golfi var haldið í dag í prýðilegu veðri á Siglógolf á Siglufirði. 25 kylfingar voru skráðir til leiks. Keppt var í punktakeppni í karla- og kvennaflokki. Úrslit:…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
GKS-KS mótið í golfi var haldið í dag í prýðilegu veðri á Siglógolf á Siglufirði. 25 kylfingar voru skráðir til leiks. Keppt var í punktakeppni í karla- og kvennaflokki. Úrslit:…
Kvennamót Golfklúbbs Fjallabyggðar og Nivea fór fram laugardaginn 30. ágúst á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Alls tóku 35 konur þátt í mótinu og var keppt í tveimur forgjafaflokkum. Verðlaun voru fyrstu…
Hin árlega bæjarkeppni Golfklúbbs Fjallabyggðar (GFB) og Golfklúbbsins Hamars Dalvík (GHD) fór fram á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði 27. ágúst síðastliðinn. Fjörtíu kylfingar mættu til leiks. Átta bestu skorin töldu til…
Golfmót Siglfirðinga fór fram í Borgarnesi um síðastliðna helgi. Alls voru 90 þátttakendur skráðir til leiks að þessu sinni. Mótið gekk í alla staði vel fyrir sig og tókst með…
Íslandsmót golfklúbba 2025 í 2. deild karla 50 ára og eldri fór fram á Golfvellinum í Vestmannaeyjum dagana 21.-23. ágúst. Kylfingar í Golfklúbbi Fjallabyggðar urðu Íslandsmeistarar í 2. deildinni. Liðið…
Jósefína Benediktsdóttir kylfingur í Golfklúbbi Siglufjarðar fór holu í höggi síðastliðinn fimmtudag á Jaðarsvelli á Akureyri.Draumahöggið var slegið með 9 tré.
Kylfingurinn Ottó Leifsson vann það afrek að fara holu höggi á 9. holu í seinni hring á Sigló golf á Siglufirði í gær. Var þetta fyrsta hola í höggi hjá…
Minningmót Golfklúbbs Fjallabyggðar fór fram mánudaginn 4. ágúst síðastliðinn á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Alls tóku 52 kylfingar þátt í mótinu í ár og var fullbókað. Keppt var í karla- og…
Íslandsmóti eldri kylfinga lauk þann 19. júlí á Strandarvelli hjá Golfklúbbi Hellu. Keppendur voru alls 85 og voru leiknar 54 holur á þremur keppnisdögum. Í kvennaflokki voru 24 keppendur og…
Íslandsmót golfklúbba í 2. deild kvenna fór fram á Garðavelli á Akranesi dagana 24.-26. júlí. Golfklúbbur Fjallabyggðar tók þátt og enduðu í 2. sæti. Frábær árangur hjá liðinu. Lið GFB:…
Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar lauk um helgina á Siglógolf á Siglufirði. 22 kylfingar voru skráðir til leiks að þessu sinni og var keppt í karla- og kvennaflokkum eftir forgjöf. Eftir mót…
Opna Ísfellsmótið í golfi fór fram um síðastliðna helgi á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Spilaðar voru 18 holur í punktakeppni og mættu 27 kylfingar til leiks í þetta mót. Keppt var…
Golfklúbbur Fjallabyggðar stóð fyrir Hamborgaramótinu í golfi í gær. Spilaðar voru 9 holur með Texas scramble. Eftir mót var hamborgari í boði fyrir alla. 22 kylfingar voru skráðir á mótið…
Vikulega mótaröðin hjá Golfklúbbi Siglufjarðar hefur verið haldin á miðvikudögum í sumar. Fimmta keppnin var haldin 9. júlí síðastliðinn þegar 19 kylfingar mættu til leiks á Siglógolf. Keppt er í…
Meistaramót Golfklúbbs Fjallabyggðar stóð yfir dagana 30. júní – 5. júlí á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. 29 kylfingar tóku þátt og var leikið í 7 flokkum. Það voru feðginin Sigurbjörn og…
Úrslit í pútti liggja nú fyrir en keppnin fór fram í Ólafsfirði nú um helgina á Landsmóti UMFÍ 50+. Mjög góð þátttaka var í þessari keppni. Í liðakeppni sigraði UMSB…
Keppni í pútti hófst í morgun á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði á Landsmóti 50+ í Fjallabyggð. Yfir 60 kylfingar eru skráðir til leiks. Leiknar eru 2×18 holur. Keppt er í liða…
Það voru 37 kylfingar mættir til leiks á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði í dag til að taka þátt í Landsmóti UMFÍ í golfi. Keppt var í karla- og kvennaflokkum eftir aldri…
Keppni í golfi hefst kl. 9:00 á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði á Landsmóti UMFÍ 50+. Keppt er í kynja- og aldursflokkum. Keppt er í 18 holu punktakeppni eftir reglum St. Andrews.…
Fyrsta golfmóti sumarsins er lokið í Ólafsfirði, en Cutter and Buck mótaröðin fer fram á miðvikudögum í sumar á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði á vegum Golfklúbbs Fjallabyggðar. Keppt er í þremur…
Annað mótið í vikulegu mótaröðinni hjá Golfklúbbi Siglufjarðar fór fram síðastliðinn miðvikudag. Það voru 14 kylfingar mættir til leiks á mótinu þann 18. júní síðastliðinn. Keppt er í punktakeppni með…
Kylfingurinn Elín Guðmundsdóttir sló draumahöggið um Hvítasunnuhelgina á Jaðarsvelli á Akureyri. Hún fór holu í höggi á 8. brautinni en hún sló höggið með hybrid kylfu.
Mótaröðin er vikulegt golfmót innanfélagsmanna í Golfklúbbi Siglufjarðar og hófst mótið nú í vikunni á Siglógolf á Siglufirði. Mótaröðin verður skipt upp í tvo flokka eins og síðustu árin og…
Fyrsta golfmótið í sumar á Siglógolf á Siglufirði verður haldið miðvikudaginn 11. júní og er það vikulega Mótaröðin sem fer af stað. Þann 15. júní er svo Vanur/Óvanur GKS. Golfklúbburinn…
Mótaskrá Golfklúbbs Fjallabyggðar hefur verið birt og hefst golfvertíðin í Ólafsfirði 18. júní á Skeggjabrekkuvelli. Vikulega mótaröðin sem nefnist Cutter & Buck hefst 18. júní og verður vikulega á miðvikudögum…
Golfvöllurinn á Dalvík, Arnarholtsvöllur verður opnaður fyrir meðlimi Golfklúbbsins Hamars Dalvík, laugardaginn 10. maí næstkomandi. Ekki er langt í að völlurinn opni einnig fyrir almenning. Hægt er að skrá sig…
Mótaskrá Golfklúbbs Fjallabyggðar hefur verið birt og hefst golfvertíðin í Ólafsfirði í júní á Skeggjabrekkuvelli. Vikulega mótaröðin sem nefnist Cutter & Buck hefst 18. júní og verður vikulega á miðvikudögum…
Vinna er hafin á Arnarholtsvelli í Dalvíkurbyggð. Edwin Roald hefur hannað breytingar á 4. flöt vallarins. Klúbburinn vildi gera flötina aðgengilegri og fjölga möguleikum á holustaðsetningum. Golfklúbburinn Hamar Dalvík ákvað…