1902 kylfingar á Norðurlandi
Golfíþróttin á Íslandi nýtur æ meiri vinsælda. Þegar nýjustu tölur golfklúbba eru skoðar þá fjölgaði kylfingum um 9% milli ára eða um rúmlega 2.000 kylfinga á öllum aldri. Kylfingar á…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Golfíþróttin á Íslandi nýtur æ meiri vinsælda. Þegar nýjustu tölur golfklúbba eru skoðar þá fjölgaði kylfingum um 9% milli ára eða um rúmlega 2.000 kylfinga á öllum aldri. Kylfingar á…
Vikulega mótaröðinni hjá Golfklúbbi Siglufjarðar lauk síðastliðinn miðvikudag, en það var tólfta mótaröðin í sumar. Fimm bestu mótin gilda til stiga í mótinu. Keppt var á Siglógolf á Siglufirði. Í…
Árlega og geysivinsæla golfmót Siglfirðinga fór fram á Akranesi í lok ágúst. Það voru 90 kyflingar skráðir til leiks í ár og keppt var í punktakeppni. Kalt var í veðri…
Kvennamót Golfklúbbs Fjallabyggðar var haldið í gær á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Keppt var í punktakeppni með forgjöf og í tveimur flokkum, 0-28 í forgjöf og 28,1 og hærri. Alls voru…
Ellefta mótið af vikulegu mótaröðinni hjá Golfklúbbi Siglufjarðar var haldið síðastliðinn þriðjudag. Það voru 16 kylfingar sem tóku þátt að þessu sinni, en þetta er næstsíðasta mótið í mótaröðinni í…
Skráning stendur yfir í golfmót Siglfirðinga sem fer fram laugardaginn 24. ágúst á Akranesi. Skráningu lýkur föstudaginn 23. ágúst kl 16.00. Þátttökugjald er kr 7.500. sem greiðist við skráningu eða…
Meistaramót Golfklúbbs Fjallabyggðar var haldið í 6.-11. ágúst á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Keppt var í fimm karla flokkum og þremur kvennaflokkum. Meistaraflokkur og 1. flokkur léku 3×18 holur en aðrir…
Golfklúbbur Siglufjarðar hélt um helgina Milwaukee Open paramót og var leikið Texas scramble á Siglógolf. Sextán lið voru skráð til leiks og 32 kylfingar. Verðlaun voru fyrir fyrstu þrjú sætin…
Jón Halldórsson félagi í Golfklúbbi Akureyrar, gerði sér lítið fyrir og sló draumahöggið á 14. holu í gær á Jaðarsvelli en hann fór holu í höggi með 7. tré. Jón…
Í minningu um látna félaga Golfklúbbs Fjallabyggðar verður árlega Minningarmótið haldið mánudaginn 5. ágúst á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Leiknar verða 18 holur og ræst verður af öllum teigum kl. 12:00.…
Golfmótið Cutter & Buck Open verður haldið á Siglógolf á vegum Golfklúbbs Siglufjarðar, laugardaginn 3. ágúst. Skráning í mótið er í fullum gangi, en aðeins er pláss fyrir 96 kylfinga,…
Opna Ísfellsmótið fór fram í dag á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði á vegum Golfklúbbs Fjallabyggðar. Fimmtán kylfingar voru mættir til leiks, en leiknar voru 18 holur í punktakeppni. Keppt var í…
Segull67 Open golfmótið fór fram í gær á Siglógolf á Siglufirði, en mótið hefur verið haldið árlega í nokkur ár og er vinsælt meðal kylfinga. Keppt var í Texas scramble…
Íslandsmót golfklúbba í 2. deild kvenna 2024 fór fram á Selsvelli á Flúðum 24.-26. júlí. Alls tóku sjö klúbbar þátt og efsta liðið fór upp í 1. deild. Golfklúbbur Fjallabyggðar…
Síðasta miðvikudag var þriðja vikulega mótaröðin haldin hjá Golfklúbbi Fjallabyggðar á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. 10 kylfingar mættu til leiks þennan miðvikudaginn. Keppt var í þremur flokkum. Í höggleik var Ármann…
Annað mót sumarsins í Cutter and Buck mótaröðinni hjá Golfklúbbi Fjallabyggðar var haldið á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði síðastliðinn miðvikudag. 13 kylfingar voru skráðir og mættu 12 til leiks. Keppt var…
Kylfingurinn Sigþór Haraldsson gerði sér lítið fyrir og sló draumahöggið í gær á 8. holu á Jaðarsvelli á Akureyri. Þetta var í fyrsta skiptið sem Sigþór fór holu í höggi…
Það voru 14 kylfingar skráðir í Cutter and Buck golfmótaröðina, sem haldin er vikulega á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði í sumar á vegum Golfklúbbs Fjallabyggðar. Keppt er í Opnum flokki, Áskorendaflokki…
Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar hófst á fimmtudaginn og lauk í dag með glæsilegu lokahófi. Alls tóku 29 kylfingar þátt í mótinu í ár. Keppt var í sex flokkum í ár. Sigurvegarar…
Vikulega innanfélagsmótið var haldið í gær á Siglógolf á vegum Golfklúbbs Siglufjarðar. Þátttaka var góð en 26 kylfingar tóku þátt í mótinu. Keppt er í punktakeppni með forgjöf í tveimur…
Vikulega golfmótaröðin hjá Golfklúbbi Siglufjarðar er farin í gang, eftir að fyrsta mótinu var frestað þar sem ekki var búið að opna völlinn Siglógolf. Fyrsta mótað var því haldið sl.…
Golfvertíðin er hafin á Siglufirði og fór fyrsta mótið frá á Siglógolf um helgina. Mótið er árlegt og kallast Vanur/Óvanur, en þá mæta kylfingar félagsins með nýliða og kynna íþróttina.…
Búið er að tilkynna um opnun golfvallarins á Siglufirði, Siglógolf, en völlurinn opnar í dag. Á morgun, 16. júní fer fram fyrsta golfmót sumarsins, Vanur/óvanur, en það er innanfélagsmót Golfklúbbs…
Golfklúbburinn Hamar Dalvík vinnur nú að því að koma snjó af brautum og flötum og ætla reyna nota lítinn snjóblásara til verksins um helgina. Eins og myndin sýnir úr vefmyndavél…
Á öðrum fundi stýrihóps um fjárfestingar, framkvæmdir og viðhald í Fjallabyggð var m.a. tekið fyrir erindi um framkvæmdir við bráðabirgða golfskála í Skeggjabrekkudal í Ólafsfirði á vegum Golfklúbbs Fjallabyggðar. Um…
Aðalfundur Golfklúbbs Siglufjarðar verður haldinn fimmtudaginn 8. febrúar kl. 18:30 í Ráðhúsið Fjallabyggðar á Siglufirði, 2. hæð. Dagskrá: – Fundarsetning – Kosning fundarstjóra og fundarrita – Skýrsla formanns – Umræða…
Aðalfundur Golfklúbbs Fjallabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 9. janúar næstkomandi og hefst kl. 19:30 í Menntaskólanum á Tröllaskaga í Ólafsfirði. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 8. grein laga GFB. Veitingar í boði.
Þrátt fyrir að október sé senn lokið þá hefur verið einmuna blíða í Fjallabyggð síðustu daga og um helgina voru haldin golfmót og fóru kylfingar hjá GKS og GFB beint…