Enn golfvertíð í Fjallabyggð
Þrátt fyrir að október sé senn lokið þá hefur verið einmuna blíða í Fjallabyggð síðustu daga og um helgina voru haldin golfmót og fóru kylfingar hjá GKS og GFB beint…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Þrátt fyrir að október sé senn lokið þá hefur verið einmuna blíða í Fjallabyggð síðustu daga og um helgina voru haldin golfmót og fóru kylfingar hjá GKS og GFB beint…
Sigríður Guðmundsdóttir kylfingur úr Golfklúbbi Fjallabyggðar fór holu í höggi, föstudaginn 20. október síðastliðinn. Afrekið átti sér stað á 6. holu Skeggjabrekkuvallar í Ólafsfirði. 6. hola er löng par 3…
Golfklúbbarnir í Fjallabyggð kepptu í Klúbbakeppni fimmtudaginn 14. september síðastliðinn. Spilað var á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði og tóku 33 kylfingar þátt frá GKS og GFB. Keppt var í punktakeppni og…
Kvennamót Golfklúbbs Fjallabyggðar var haldið í gær á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Alls voru 27 konur sem tóku þátt í þessu árlega móti. Keppt var punktakeppni með forgjöf í tveimur flokkum.…
Hin árlega bæjarkeppni Golfklúbbs Fjallabyggðar (GFB) og Golfklúbbsins Hamars Dalvík (GHD) fór fram á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði í dag þriðjudaginn 29. ágúst. Þátttaka í mótinu var frábær en 45 kylfingar…
Hið árlega golfmót Siglfirðinga fór fram sunnudaginn 27. ágúst s.l. á Garðavelli á Akranesi. Met þátttaka var í mótinu en alls voru 103 keppendur skráðir til leiks. Ágætis golfveður var…
Opna Rammamótið fór fram í blíðskaparveðri á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði sunnudaginn 27. ágúst. 18 kylfingar tóku þátt í mótinu í ár. Allir keppendur fengu teiggöf frá ChitoCare. Leiknar voru 18…
Sameiginleg kvennasveit GHD/GFB 50+ lék í 2. deild, Íslandsmóts golfklúbba um liðna helgi. Keppnin var haldin á Höfn. Sveitin vann tvo leiki af þremur í undanriðli, vann Golfklúbb Öndverðarness (3-0),…
Íslandsmót golfklúbba í 3. deild karla 2023 í +50 ára og eldri fór fram í Hveragerði og á Selfossi dagana 24.-26. ágúst. Alls tóku átta lið í 3. deild karla,…
Íslandsmót golfklúbba í 4. deild karla 2023 fór fram dagana 18.-20. ágúst. á Víkurvelli í Stykkishólmi. Leikinn var einn fjórmenningur og tveir tvímenningar í hverri umferð. Golfklúbburinn Mostri og Golfklúbbur…
Íslandsmót golfklúbba í 2. deild kvenna 2023 fór fram á Hamarsvelli í Borgarnesi dagana 18.-20. ágúst. Golfklúbbur Fjallabyggðar var þátttakenda í mótinu. Alls tóku níu klúbbar þátt. Efsta liðið fór…
Sjöunda Bergmótaröðin í golfi fór fram 2. ágúst síðastliðinn á vegum GKS á Siglógolf á Siglufirði. Tólf kylfingar tóku þátt að þessu sinni, en mótið hefur verið haldið á miðvikudögum…
Þriðja Norðurlandsmótaröðin í golfi var haldin á Skeggjabrekkuvelli Golfklúbbs Fjallabyggðar í Ólafsfirði 25. júlí síðastliðinn. Alls voru 45 kylfingar með á mótinu. Leikið er 9 holur og 18 holur, eftir…
Opna Ísfellsmótið fór fram í gær á Skeggjabrekkuveli í Ólafsfirði á vegum GFB. Leiknar voru 18 holur í punktakeppni í karla- og kvennaflokki. 33 kylfingar voru skráðir til leiks, 20…
Segul 67 open golfmótið var haldið í gær á Siglógolf á Siglufirði. Spilað var texas scramble og voru 74 kylfingar í 37 liðum sem tóku þátt. Þessir kylfingar voru skráðir…
Rauðvínsmót GFB er hluti af kvennastarfi félagsins. Mótið fór fram 10. júlí sl. á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Tólf konur voru skráðar til leiks og keppt var í tveimur flokkum. Forgjafarflokkur…
Meistaramót barna & unglinga hjá GFB fór fram 10.-11. júlí síðastliðinn á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Sex kylfingar voru skráðir til leiks, en aðeins þrír tóku þátt í flokki drengja 13…
Fjórða Bergmótaröðin fór fram 12. júlí á Siglógolf á Siglufirði á vegum GKS. Það voru 17 kylfingar sem voru skráðir til leiks að þessu sinni, en stutt er síðan meistaramótinu…
Meistaramót Golfklúbbs Fjallabyggðar var haldið dagana 3.-8. júlí á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Keppt var í fjórum karlaflokkum, þremur kvennaflokkum, öldungaflokki og unglingaflokki. Alls voru 22 kylfingar sem tóku þátt í…
Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar fór fram 6.-8. júlí á Siglógolf. Keppt var í tveimur flokkum í karla- og kvennaflokki. 28 kylfingar voru skráðir til leiks og einn í nýliðaflokki. Níu konur…
Meistaramót GFB er flokkaskipt og höfðar til allra kylfinga Golfklúbbs Fjallabyggðar. Sama fyrirkomulag verður í ár og í fyrra, fyrstu 36 og 18 holurnar skulu vera spilaðar frá mánudegi 3.…
Þriðja umferð í Bergmótaröðinni í golfi fór fram á miðvikudaginn sl. á Siglógolf á vegum GKS. Þrettán kylfingar mættu til leiks á þetta mót en tveir kylfingar báru af í…
Golfmót Kaffi Klöru var haldið í gær á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði og var spilað 9 holu Texas scrable. Ræst var út af öllum teigum kl. 13:00. Strax að móti loknu…
Árlega Jónsmessumótið á vegum Golfklúbbs Siglufjarðar fór fram á Sigógolf í gærkvöldi. Alls voru 32 kylfingar mættir á svæðið og var ræst út kl. 19:00, og aftur á miðnætti. Leiknar…
Þriðja umferð í Cutter and Buck mótaröðinni hjá Golfklúbbi Fjallabyggðar fór fram á miðvikudaginn síðastliðinn á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Ellefu kylfingar tóku þátt að þessu sinni. Fyrirkomulagið er höggleikur og…
Önnur umferð í Bergmótaröðinni í golfi á Siglógolf fór fram síðastliðinn miðvikudag. Það tóku 18 kylfingar þátt í þessu móti sem var jafnt og spennandi í efri hlutanum. Mótaröðin verður…
Það voru 24 kylfingar sem mynduðu 12 lið á þessu árlega móti á Siglufirði, Vanur og óvanur, en mótið fór fram sunnudaginn 18. júní á Siglógolf á vegum GKS og…
Vikulega mótaröðin hjá Golfklúbbi Fjallabyggðar heitir nú Cutter og buck mótaröðin og var fyrsta mótið haldið 7. júní sl. á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Leiknar verða 12 umferðir á miðvikudögum í…