Bókasafn Fjallabyggðar óskar eftir heimild frá Bæjarráði til að ráða starfsmann
Forstöðumaður Bóka- og Héraðskjalasafns Fjallabyggðar óskar heimildar til að ráða starfsmann á Bóka- og Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar. Áætlaður kostnaður um 900 þúsund fram að áramótum og um 2.7 m.kr á ársgrundvelli.…