KF sigraði Völsung á Norðurlandsmótinu
KF mætti Völsungi frá Húsavík á Norðurlandsmótinu í knattspyrnu á sunnudaginn í Boganum á Akureyri. KF komst yfir í fyrri hálfleik og missti mann útaf í seinni hálfleik en náðu…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
KF mætti Völsungi frá Húsavík á Norðurlandsmótinu í knattspyrnu á sunnudaginn í Boganum á Akureyri. KF komst yfir í fyrri hálfleik og missti mann útaf í seinni hálfleik en náðu…
Það var góð stemming á Ólafsfjarðarvatni á laugardaginn en þá fór fram Ísmót Gnýfara. Keppt var í tölti og 100 metra skeiði. Rúmlega 40 keppendur tóku þátt í töltinu og…
Hefð hefur verið fyrir því að krakkarnir í Félagsmiðstöðinni Neón á Ólafsfirði safni áheitum og gangi í hús, en ár hvert fara þau á Söngkeppnina Samfés sem haldin er í…
Nú er í gangi hörku tilboð á gistingu og kvöldverð á Gistiheimilinu Tröllaskaga á Siglufirði. Nánar um tilboðið hér.
Opinn foreldrafundur verður þann 14. febrúar í Tjarnarborg á Ólafsfirði byrjar klukkan 18.00 og stendur til 19.30 Dagskrá: 1. Samgöngur á milli byggðarkjarna. Nýtt fyrirkomulag? Bæjarstjóri ásamt íþrótta- og tómstundafulltrúa,…
Héðinsfjörður.is greindi frá því 21. janúar að nýtt Skynörvunarherbergi á Siglufirði væri í smíðum. Nú hefur Fréttastofa Rúv fjallað um þetta einnig. Siglfirðingar eignuðust nýlega skynörvunarherbergi. Herbergið sem tilheyrir Iðju…
Viðbragðsaðilar í Fjallabyggð halda upp á 112 daginn, laugardaginn 11. febrúar frá klukkan 10-12. Í tilefni dagsins verður sýning á tækjum og tólum, slökkvuliðsins, sjúkraflutinga og björgunarsveita á planinu fyrir…
Tónleikar Tónskóla Fjallabyggðar verða í Tjarnarborg á Ólafsfirði, miðvikudaginn 15. febrúar kl. 18.00 Tónleikarnir verða notaðir til að velja nemendur og hljómsveitir, sem taka þátt í Nótunni uppskeruhátíð Tónlistarskólanna. Dómnefnd…
Sveinn Þorsteinsson heldur úti skemmtilegri myndasíðu og nýverið tók hann einkar glæsilegar morgun myndir frá Siglufirði. Hægt er að skoða þessar myndir hérna. Einnig eru skemmtilegar myndir frá honum sem…
Um liðna helgi stóð Brettafélag Íslands fyrir snjóbrettahátíð á Siglufirði en um 40 þátttakendur voru skráðir til leiks í mismunandi keppnum. Haldin var snjóbrettakeppni við Síldarminjasafnið á Siglufirði og léku…
Stjórnendur Skíðasvæðisins í Skarðsdal á Siglufirði greina nú frá því að hægt sé að kaupa dagskort í lyfturnar á Olís á Siglufirði. Það getur því stytt tímann ef menn vilja…
Brettahátíð var haldin á Siglufirði um s.l. helgi. Sjón er sögu ríkari. Upptaka: Magnús Sveinsson. Bein slóð: http://vimeo.com/36198807
Á heimasíðu Skíðafélags Ólafsfjarðar kemur fram að á fimmtudaginn 9. febrúar hefjist námskeið í skíðagöngu fyrir fullorðna. Farið verður yfir undirstöðuatriðin í skíðagöngu og mun Kristján Hauksson leiðbeina. Námskeiðið hefst…
Opið verður á Skíðasvæði Siglfirðinga, eða Siglfirsku alparnir eins og sumir kjósa að kalla svæðið. Svæðið opnar kl. 10 og stendur opið til 16. Veðrið er mjög fínt, heiðskýrt og…
Hér á eftir fer pistill um KFUM og KFUK starfið sem boðið er upp á fyrir 4.-7. bekk á Dalvík og Ólafsfirði. Þetta er fjórða árið sem það er í…
Það er óhætt að segja að þessa helgina snúist allt um skíði í Fjallabyggð. Hópur af fólki kom frá Reykjavík til að taka þátt í Brettahátíð og horfa á aðra…
Þetta myndband sýnir frá tveimur erlendum ferðamönnum sem aka um á mótorhjólum frá Siglufirði til Kópaskers síðasta sumar. Þau höfðu komið með Norrænu frá Danmörku og farið frá Seyðisfirði til…
Fjallabyggð greinir frá því í dag að tilboð vegna viðbyggingar Grunnskóla Fjallabyggðar hafi verið opnuð í dag. Tilboð í 1. áfanga viðbyggingu Grunnskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði voru opnuð í dag…
Þann 30. maí 2012 mun Ferðafélag Siglufjarðar bjóða uppá hina árlegu fuglaskoðunarferð. Þar verður fuglalífið skoðað af kunnáttumönnum. Gengið verður frá Saurbæjarási, norður Ráeyri og út að rústum Evangersverksmiðju. Þátttakendur…
Þessa dagana eru framkvæmdir í fullum gangi á skólalóðinni við Grunnskólann á Ólafsfirði við Tjarnarstíg. Nemendur fylgjast spenntir með og í frímínútum í dag var mest spennandi að fylgjast með…
Í dag klukkan 17:30 hófst söng- og hæfileikakeppni grunnskóla Fjallabyggðar og er hún haldin í Tjarnarborg á Ólafsfirði. Keppendur koma úr 1.-10. bekk og taka þátt ýmist einir eða í…
Bridgehátíð Reykjavíkur var haldin um síðustu helgi og var það ein fjölmennasta Bridgehátíð sem haldin hefur verið hérlendis. Rúmlega 300 manns spiluðu á mótinu, þarf af 120 spilarar erlendis frá.…
Undankeppnin Samfés fyrir Norðurland var haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð sl. föstudag og voru þar um 620 unglingar sem skemmtu sér mjög vel. Það voru 13 atriði frá Norðurlandi…
Skíðasvæðið í Skarðsdal er lokað í dag vegna veðurs. Í tilkynningu segir að vindurinn sé 20 m/s og mikið hvassviðri sem valdi töluverðum skafrenningi á svæðinu. Stefnt er á að…
Fyrsta mótið af fjórum í M/B CUP mótaröðinni hefst á morgun kl. 17:30. Gengnar eru stuttar vegalengdir í öllum flokkum barna, unglinga og fullorðinna.Keppt verður með frjálsri aðferð og mikilvægt…
Í morgun voru undirritaðir aksturssamningar á milli Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Norðurlandi Vestra, Eyþings og Fjórðungssambands Vestfirðinga og Bíla og fólks ehf./Sterna, um áframhaldandi akstur á leiðunum Reykjavík – Snæfellsnes,…
Hækkun verður á gjaldskrá Tónskóla Fjallabyggðar fyrir veturinn 2012-2013. Gert er ráð fyrir 9% hækkun. Nemendafjöldi í tónskólanum er nú 147 talsins. Píanó, söng og gítarnám er vinsælast. Gjaldskrá Tónskóla…
KF og KA áttust við á Norðurlandsmótinu s.l. laugardag en keppt var í Boganum á Akureyri. Áhorfendur voru 65 og gerði Þórður Birgisson þrennu fyrir KF. Leikskýrslu KSÍ má sjá…