Skíðasvæðið í Skarðsdal opnar í dag
Stefnt er að því að opna skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði í dag annan dag jóla, en það var lokað á Aðfangadag vegna veðurs. Opnunartími yfir hátíðina er sem hér…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Stefnt er að því að opna skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði í dag annan dag jóla, en það var lokað á Aðfangadag vegna veðurs. Opnunartími yfir hátíðina er sem hér…
Það var róleg umferð á Tröllaskaganum á Aðfangadag jóla en þó aðeins meiri á Þorláksmessu, en mjög slæmt ferðaveður var þann 24. desember. Til dæmis þó fóru aðeins 26 bílar…
Vegna ófærðar, snjóflóða og snjóflóðahættu var lokað fyrir umferð í gegnum Ólafsfjarðarmúlann síðdegis á aðfangadag jóla. Opnað var fyrir múlan nú í morgun samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar.
Sendum lesendum öllum bestu jólakveðjur og þökkum samstarfið á árinu. Magnus@hedinsfjordur.is
Helgihald á Siglufirði er sem hér segir: Aðfangadagur jóla, 24. desember, Aftansöngur jóla í Siglufjarðarkirkju kl. 18. Jóladagur, 25. desember, Hátíðarmessa í Siglufjarðarkirkju kl. 14. Jóladagur, 25. desember, Helgistund á…
Á árinu 2012 má gera ráð fyrir töluverðum breytingum á almenningssamgöngum milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar sem og akstri til Dalvíkur og Akureyrar þar sem sveitarfélögin í Eyþingi munu væntanlega taka…
Nýverið tóku nýir eigendur við Gistiheimilinu Tröllaskaga á Siglufirði, einnig nefnt North Hotels og er að Lækjargötu 10 á Siglufirði. Víkingur Trausti Traustason er Norðlendingur og nýr eigandi á samt…
Innanhússmót Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í knattspyrnu fer fram föstudaginn 30. desember í Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar á Siglufirði. Hvert lið má vera skipað allt að 7 leikmönnum, 5 inná í einu og keppt…
Trausti Örn Þórðarson hefur haft félagsskipti yfir í KF úr Þór Akureyri. Trausti er fæddur árið 1990. Það var gengið frá félagsskiptum á Trausta í morgun hjá KSÍ og er…
Þetta skemmtilega myndband er eftir kvikmyndagerðar- og myndlistarmanninn Jón Steinar Ragnarsson, en hér er klippt saman skemmtileg skot frá Siglufirði s.l. sumar. Jón Steinar dvaldi m.a. á Herhúsinu á Siglufirði…
Á vef Síldarminjasafn Íslands er að finna námsefni fyrir börn. Þar er hægt að kynna sér barnabókina “Saga úr síldarfirði” eftir Örlyg Kristfinnsson Út er komin barnabókin Saga úr síldarfirði…
Jólaball á Siglufirði í kvöld Gömludansaball með Stúlla og Dúa verður í bláa húsinu Rauðku á Siglufirði sunnudaginn 18. desember kl. 20:00. Aðgangseyrir kr. 500.-
Skóla- og frístundaakstur verður eftirfarandi um jól og áramót: Ekki verður skólaakstur að morgni 21. desember og hefst akstur samkvæmt akstursplani kl. 15:20 frá Menntaskólanum á Tröllaskaga, þann dag. Félagsmiðstöðvarferðin…
Skíðasvæðið í Skarsdal á Siglufirði er einnig lokað í dag fimmtudaginn 15. desember, líkt og síðustu daga vegna veðurs. Í dag er 5-10 m, mjög blint færið og skafrenningur með…
Bingó verður haldið í Allanum á Siglufirði sunnudaginn 18. desember kl. 16, og í Tjarnarborg á Ólafsfirði kl. 20 sama dag. Spilaðar verða 10 umferðir og eru glæsilegir vinningar í…
Skíðasvæðið í Skarðsdal verður lokað í dag miðvikudaginn 14. desember vegna veðurs, en vindurinn er 12-17 m og töluverður skafrenningur. Stefnt er að opnun á morgun fimmtudaginn 15. desember kl.…
Viðbót, 15.des: Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur einnig samþykkt að Rauðka ehf fái umrædda lóð á fundi þann 14. desember. Bæjarráð Fjallabyggðar hefur nú þegar samþykkt að lóð verði skipulögð við smábátahöfnina…
Billinn, snóker og poolstofa á Siglufirði hefur óskað eftir að fá áfengisleyfi og lengri opnunartíma. Vilja þeir nú hafa opið til kl. 03 um helgar og kl. 01 á virkum…
Óheppilegt þykir að húsbílar og tjaldhýsi séu á tjaldsvæðinu í miðbæ Siglufjarðar og hefur hópur fólks safnað undirskriftalista og komið með ábendingar til Bæjarráðs Fjallabyggðar sem fjallar nú um málið.…
Bæjarstjóri Fjallabyggðar hefur átt í viðræðum sínum við Siglingastofnun um viðhald og eignarhald á Selvíkurnefsvita. Eftir þær viðræður er ljóst að Fjallabyggð hefur full umráð og eignarhald yfir vitanum sem…
Um tvö hundruð manns komu á Haustsýningu á verkefnum nemenda laugardaginn 10. desember. Það er ánægjulegt fyrir nemendur og starfsmenn skólans að fólk sýni slíkan áhuga. Auk þess að skoða…
Skíðasvæðið í Skarðsdal var lokað í dag vegna veðurs, en mikill vindur og skafrenningur stóðu fyrir opnun í dag. Næsta opnun er á miðvikudaginn 14. desember. Þá var einnig lokað…
Um helgina var undirritaður samningur milli Stangveiðifélags Siglfirðinga og veiðiréttarhafa í Flókadal. Flókadalsá er nú formlega á vegum Stangveiðifélags Siglfirðinga næstu tvö árin. Það verða Jón Heimir Sigurbjörnsson, Þorgeir Bjarnason…
Hin árlega Listganga fer fram á Siglufirði miðvikudaginn 14. desember klukkan 18:00. Gengið verður frá jólatrénu á Ráðhústorgi. Listafólk opnar vinnustofur sínar og gallerí fyrir gestum og gangandi. Göngunni líkur…
Gömul grein frá 1. maí 1939. Ef maður athugar lifnaðarhætti æskulýðsins hér á Siglfirði, þá verður maður, því miður, að viðurkenna að hann stendur ekki á sérlega háu menningarstigi, og…
Aðalheiður Eysteinsdóttir listamaður í Freyjulundi í Hörgarásveit er um þessar mundir að hefja endurbætur á gamla Alþýðuhúsinu við Þormóðsgötu(Allinn gamli) á Siglufirði og stefnir að því að gera húsið að…
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður lokað í dag sunnudaginn 11. desember vegna veðurs, en klukkan 08:30 var austan 10-20m/sek og hiti 3 stig.
Myndlistarmennirnir Bergþór Morthens og Stefán Boulter opna sýninguna “SÓLSTÖÐUR” í Gallerí Rauðku á Siglufirði. Sýningin opnar laugardaginn 10. desember kl. 16:00. Allir hjartanlega velkomnir.