Síldardagar og Síldarævintýrið um næstu helgi
Þessa vikuna eru Síldardagar á Siglufirði og flott dagskrá út vikuna. Það er því upplagt að drífa sig norður og njóta alls þess sem í boði er. Tjaldsvæðið er mjög…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Þessa vikuna eru Síldardagar á Siglufirði og flott dagskrá út vikuna. Það er því upplagt að drífa sig norður og njóta alls þess sem í boði er. Tjaldsvæðið er mjög…
Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS) heldur opið golfmót n.k. laugardag 30.júlí. Opna Verslunarmannahelgarmótið verður á Hólsvelli og er það punktakeppni. Mótið hefst kl.9 og spilaðar 18 holur. Ræst verður af öllum teigum.…
Frá Skipulags- og Umhverfisnefnd Fjallabyggðar: Umhverfisfulltrúi Fjallabyggðar hefur óskað eftir leyfi til að laga og snyrta gamla malarvöllinn við Túngötu. Á meðan ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun um framtíðarnot…
Njarðvík 1- 1 KF 1-0 Ólafur Jón Jónsson (’19, víti) 1-1 Ingimar Elí Hlynsson (’69) Njarðvík og KF gerðu jafntefli 1 – 1 á Njarðvíkurvellinum í gær. Eina mark fyrrihálfleiks…
Tónleikar verða í Síldarminjasafninu 22.júlí kl. 20:30. Heiðursgestir verða Helena Eyjólfsdóttir og Björn Jörundur. Kynnir verður Anita Elefsen. Á frívaktinni, óskalagaþáttur sjómanna, söngvar síldaráranna og fjöldasöngur. Miðinn kostar 2500 kr…
Skógrækt Siglufjarðar heldur Skógardaginn sunnudaginn 24.júlí kl. 14. Léttar veitingar, tónlist o.fl. Allir velkomnir.
Bæjarráð hefur samþykkt beiðni stjórnenda Leikaskóla Fjallabyggðar að ráða inn starfsmann til að halda utan um sérkennslu í leikskólanum, iðjuþjálfa,þroskaþjálfa eða leikskólakennara. Málinu var vísað til endurskoðunar á fjárhagsáætlun í…
Þann 11. júlí var haldinn fundur á vegum Frístundanefndar Fjallabyggðar. Í fundagerð kemur m.a. fram að lagt hafi verið til að samningar yrðu samþykktir varðandi uppbyggingu á Golfvellinum í Skeggjabrekku…
Fimleikahringurinn mætir til Ólafsfjarðar í dag og verður á Siglufirði á morgun. Sjá eldri frétt hérna.
Blúshljómsveitin Lame Dudes mætir til Siglufjarðar 22.júlí og mun halda tónleika á Kaffi Rauðku klukkan 22. Hægt er að hlusta á tónlistina þeirra hérna.
Hinn frábæri Veitingastaður Hannes boy á Siglufirði bíður nú upp á gómsætt síldarhlaðborð alla daga vikunnar milli klukkan 12-15. Veitingastaðurinn bíður upp á útiborð við höfnina með stórkostlegri fjallasýn.
Hljómsveitin Valdimar heldur tónleika í stóra sal Kaffi Rauðku á morgun, 20.júlí kl. 21. Hægt er að hlusta á þeirra tónlist og kaupa lög hérna.
Mikil, jöfn og þétt umferð hefur verið í Héðinsfjarðargöngum í sumar og langt umfram væntingar, metin hafa verið slegin og munu halda áfram að koma ný met í sumar. Sjá…
Undirritaður skrapp til Ólafsfjarðar í dag ásamt eiginkonu og börnum. Það var bræla yfir bænum en milt veður og létti til uppúr hádeginu. Það mátti sjá gleði og einbeitingu á…
Samgöngubætur hafa skapað tækifæri fyrir íbúa Siglufjarðar og Ólafsfjarðar til að snúa vörn í sókn. Tekið er myndarlega á móti þeim mörgu ferðamönnum sem þangað leggja leið sína. Þá er…
Hraðamyndavélar verða teknar í notkun í Héðinsfjarðargöngum á morgun. Hámarkshraði í göngunum er 70 km á klukkustund. Uppsetning vélanna er liður í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda og er tilgangurinn sá að draga…
Hið árlega Nikulásarmót í knattspyrnu hefst á morgun á Ólafsfirði. Fyrstu leikir byrja kl. 14:40. Fjórtán íþróttafélög eru skráð til leiks og mæta meðal annars Þróttarar frá Reykjavik, Fylkir, ÍR,…
Þann 14.júlí kemur Friðarhlaupið við í Fjallabyggð. Friðarhlaupið er alþjólegt kyndilboðhlaup(World harmony run). Tilgangurinn er að efla frið, vináttu og skilning. Fyrstu hlaupararnir byrja við Tjarnaborg á Ólafsfirði kl. 15:30…
Sparisjóðurinn í Siglufirði bíður gestum og gangandi í pylsugrill föstudaginn 15.júlí kl. 16 á grasinu austan við Kaffi Rauðku. Trúbator mætir og syngur fyrir veislugesti !
Hópur fimleikafólks úr Gerplu ferðast hringinn í kringum landið og kynnir fimleika á landsbyggðinni og auglýsir keppni í fimleikum á Unglingamóti UMFÍ sem fer fram á Egilsstöðum um Verslunarmannahelgina. Fimleikahringurinn…
Skógræktin á Siglufirði er frábær útivistarparadís fyrir fjölskylduna. Leyningsá rennur í gegnum skóginn og myndar Leyningsfoss, einnig nefndur Kotafoss. Gönguleiðir eru í gegnum skóginn og er gott útivistarsvæði við Leyningsánna…
Það er mjög skemmtileg síða hjá Vegagerðinni þar sem hraði á ýmsum þjóðvegum er mældur og flokkaður niður frá degi til dags. Það er gaman að sjá hve mikill fjöldi…
Þjóðlagahátíð lauk formlega í gær á Siglufirði. Veðrið var mjög gott í bænum og kaffihúsin þétt setin. Þá var strandblakmót á túninu hjá Kaffi Rauðku. Umferð hefur verið lokað við…
Siglufjörður í dag, mynd segir meira en þúsund orð.
Siglufjarðarskarðið var rutt í gær og opnað formlega. Leiðin er fær betri fólksbílum og jeppum. Mjög skemmtileg leið í góðu veðri ! Siglfirdingur.is greinir frá. Ljósmyndir tók Oddur Pétursson Húsasmíðameistari.
Útilegukortið er stórsniðugt kort fyrir fjölskylduna. Það veitir aðgang að 42 tjaldsvæðum um land allt. Fyrir 14.900 krónur getur þú tjaldað frítt fyrir fjölskylduna (2 fullorðnir og 4 börn undir…
Baggalútur spilaði fyrir gesti á Kaffi Rauðku í gær en í kvöld eru það Hjálmar sem spila og hefjast tónleikarnir kl. 23. Verðið er 3500 við dyrnar. Siglfirðingar fjölmenna eflaust…
Veitingastaðurinn North hefur opnað á Siglufirði. Veitingastaðurinn er á Gistiheimilinu Tröllaskaga, Lækjargötu 10. M.a. verður boðið upp á Hrefnusteik, steikta Lifur, reykta Nautatungu og Pizzur. Þetta verður eflaust góð viðbót…