Tvö útköll björgunarsveitarinnar í Ólafsfirði í gær
Í gærkvöldi bárust Björgunarsveitinni Tindi í Ólafsfirði tvö útköll vegna óveðurs. Í báðum útköllum tengdist það þakplötum sem voru að losna og náðist að skrúfa niður í öðru útkallinu en…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Í gærkvöldi bárust Björgunarsveitinni Tindi í Ólafsfirði tvö útköll vegna óveðurs. Í báðum útköllum tengdist það þakplötum sem voru að losna og náðist að skrúfa niður í öðru útkallinu en…
Öxnadalsheiði er lokuð og verður ekki opnuð aftur í kvöld. Varað er við hættulegum hviðum í Eyjafirði, sérstaklega í vestanverðum firðinum til klukkan 22:00. Óveður er á Siglufjarðarvegi. Óvissustig er…
Um síðustu helgi fór fram Unglingameistaramót TBR í Reykjavík og mættu um 140 keppendur til leiks, þar af fjöldi frá Færeyjum. Fimm keppendur frá TBS tóku þátt á mótinu og…
Mjög há sjávarstaða er við höfnina á Siglufirði. Veður fer versnandi frameftir degi og fram á kvöld og nótt. Eigendur báta í höfninni eru hvattir til þess að huga að…
Suðurgata 42 á Siglufirði hefur verið auglýst til sölu. Húsið er á horni Suðurgötu og Hverfisgötu. Ásett verð er 14,9 milljónir en fasteignamatið er 16,7 milljónir. Suðurgata 42 er einbýlishús…
Útlit er fyrir sviptingar í veðrinu nú í vikunni á Norðurlandi. Á Norðurlandi eystra er gul viðvörun í gildi frá kl. 11:00 mánudaginn 3.2.2025 og til kl. 19:00 sama dag…
Kvenfélagið ÆSKAN í Ólafsfirði færði heilsugæslunni að Hornbrekku veglega gjöf fyrir skemmstu. Formleg afhending fór fram mánudaginn 27. janúar síðastliðinn og veitti Þorfinna Ellen Þrastardóttir, ljósmóðir, tækinu viðtöku fyrir hönd…
Siglufjarðarkirkja minnir á kirkjuskólann á morgun, sunnudaginn 2. febrúar frá kl. 11.15 til 12.45. Sólardeginum verður fagnað. Rut, Viðar, fermingarbörn vetrarins og Siggi prestur.
Miðstöð menntunar, í samstarfi við KrakkaRúv, efndi til ljóðasamkeppni grunnskóla í tilefni af degi íslenskrar tungu. Þetta árið var ljóðformið frjálst bæði hvað varðar form og innihald. Vinátta og sterkar…
Tækjabíll frá Rarik á Siglufirði lenti í óhappi í janúarmánuði þegar bíllinn valt ofan við hitaveitutankana á Siglufirði. Bílstjórinn slapp naumlega út úr bílnum áður, en bíllinn er mikið skemmdur…
Appelsínugul viðvörun er á Norðurlandi vestra í dag til kl. 11:00. Gul viðvörun er á Norðurlandi eystra til kl. 12:00 í dag. Veðurspá á Norðurlandi Vestra: Sunnan 18-28 m/s og…
Í vikunni fóru fram aðalfundir Svæðisráða Einingar-Iðju fyrir Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð og Hrísey. Á fundinum sem fram fór í Fjallabyggð var Ólöf Margrét Ingimundardóttir sjálfkjörin sem nýr svæðisfulltrúi, en Halldóra María…
Gul veðurviðvörun er á öllu Norðurlandi í dag og víðar á landinu. Snjóþekja, hálka eða hálkublettir eru á flestum leiðum á Norðurlandi. Flughálka er á Þverárfjallsvegi, Skagafjarðarvegi og á Útblönduhlíð.…
Leikfélag Fjallabyggðar hóf fyrsta samlestur vetrarins í vikunni og mættu yfir 30 manns til að taka þátt. Leikfélagið stefnir á að setja upp leikritið Bjargráð, eftir Guðmund Ólafsson. Félagið hefur…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur nú klárað riðlakeppnina í Kjarnafæðismótinu sem hófst í desember. KF mætt i KFA í lokaumferðinni og vann KFA 3-0. KF tapaði þar með öllum leikjum sínum á…
Jafnaðarmannafélag Fjallabyggðar hefur boðað til fundar með bæjarfulltrúum í Fjallabyggð. Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar á Siglufirði, fimmtudaginn 30. janúar kl. 17:00. Á fundinum verða rædd bæjarmál og önnur…
Breytingar hafa orðið á stjórn Síldarminjasafns Íslands og Leyningsáss eftir að fyrrverandi bæjarstjóri Fjallabyggðar lét af störfum. Nýr aðalmaður í stjórn Síldarminjasafnsins er S.Guðrún Hauksdóttir í stað Sigríðar Ingvarsdóttur og…
Í dag var hinn langþráði sólardagur á Siglufirði en laugardaginn 25. janúar var fyrsti sólardagur ársins í Ólafsfirði. Íbúar í Fjallabyggð fagna því í dag að sólin er aftur farin…
Foreldrar og ömmur og afar skíðabarna hjá Skíðafélagi Siglufjarðar Skíðaborg, voru mætt kl. 4:00 í nótt til að baka yfir 1250 pönsur fyrir fyrirtæki sem höfðu pantað til að bjóða…
Þjóhnappamótið 2025 verður haldið mánudaginn 27.janúar í húsnæði Pílufélags Fjallabyggðar í Ólafsfirði. Húsið opnar kl. 17:30 og keppni hefst kl. 18:00. Leikinn verður 501 SIDO, fyrst í riðlum og að…
Skíðavertíðin er loksins hafin á Siglufirði. Opið verður á Skíðasvæðinu í Skarðdal í dag, laugardaginn 25. janúar frá 11:00 – 16:00. T – Lyfta verður opin í dag. Færið er…
Eftirfarandi grein birtist á vef Fjallabyggðar í gær, föstudaginn 24. janúar. Umfjöllun og athugasemdir sem birtar hafa verið á fréttamiðlum og samfélagsmiðlum um stjórnsýslu– og rekstrarúttekt sem Strategía gerði að…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti sterku liði KA á Kjarnafæðismótinu í gær. Lið KF varðist vel í fyrri hálfleik og fram í miðjan síðari hálfleik. KA braut ísinn og skoraði þrjú mörk…
Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti þann 3. maí 2023 samhljóða að fella niður tímabundið öll gatnagerðargjöld vegna fasteignabygginga til þess að stuðla enn frekar að uppbyggingu húsnæðis í sveitarfélaginu. Bæjarráð Fjallabyggðar hefur…
Fjallabyggð opnaði tilboð öðru sinni í ræstingu stofnana í Fjallabyggð. Um var að ræða ræstingu í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Grunnskóla Fjallabyggðar á Siglufirði og Leikskóla Fjallabyggðar á Siglufirði. Bæjarráð Fjallabyggðar hefur…
Líkan er af Sólberg ÓF-1 verður til sýnis í Gallerý Anddyri í Bergi menningarhúsi á Dalvík, fimmtudaginn 23. janúar frá kl. 14-16. Líkanið er í stærðarhlutföllunum 1:46, 1,90 að lengd.…
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði gæti opnað föstudaginn 24. janúar, ef veður leyfir. Aðeins verður hægt að opna svæðið við T-lyftu. Opnunartími verður kl. 15:00-19:00. Um er að ræða fyrsta…
Til að auka hagræðingu í rekstri Fjallabyggðarhafna hefur bæjarráð Fjallabyggðar lagt til að hluta verkefnum hafnarinnar verði útvistað á álagstímum. Er þetta tillaga úr minnisblaði varðandi mönnun á Fjallabyggðarhöfnum. Friðþjófur…