Vetrardagskrá tómstunda- og íþróttastarfs eldri borgara í Fjallabyggð farin af stað
Félagsstarf aldraðra og dagdvöl eldri borgara í Fjallabyggð hófst í byrjun vikunnar og er dagskráin fjölbreytt að venju. Allir heldri borgarar Fjallabyggðar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi…