Jón Frímann farinn frá KF í Þrótt Vogum
Jón Frímann Kjartansson er farinn frá KF og hefur samið við Þrótt í Vogum. Jón hefur leikið síðustu þrjú tímabil með KF og á 60 leiki með meistaraflokki. Hann lék…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Jón Frímann Kjartansson er farinn frá KF og hefur samið við Þrótt í Vogum. Jón hefur leikið síðustu þrjú tímabil með KF og á 60 leiki með meistaraflokki. Hann lék…
Varnarmaðurinn Auðun Gauti Auðunsson hefur samið við Þrótt Vogum sem leikur í 2. deildinni, en hann lék allt síðasta tímabil með Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar. Hann lék einnig með KF árið 2022.…
Alma D. Möller, heilbrigðisráðherra, hefur lagt til breytingar á reglugerð sem fela í sér að sama gjald, 500 kr. verði tekið fyrir röntgenmyndatöku á brjóstum vegna krabbameinsleitar, óháð því hvort…
Logi Einarsson menningarráðherra úthlutaði styrkjum úr Safnasjóði við hátíðlega athöfn í Þjóðminjasafni Íslands síðdegis í dag, í kjölfar ársfundar höfuðsafnanna og safnaráðs. Síldarminjasafnið á Siglufirði hlaut hæstu mögulegu úthlutun öndvegisstyrks…
SnoCross keppni verður haldin í Ólafsfirði, laugardaginn 15. febrúar. Um er að ræða 2. umferð Íslandsmótsins. Keppni hefst kl. 11:00 og úrslit hefjast kl. 15:00. Mótið fer fram í miðbæ…
Árlega Sigló mótið í blaki fer fram í Fjallabyggð um helgina. Mótið í ár heitir Siglómót-Benecta eftir aðalstyrktaraðila mótsins. Keppt verður í tveimur karla deildum og fimm kvennadeildum. Spiluð verður…
Sex nemendur skipa rafíþróttalið MTR í ár og hefur skólinn tekið þátt í Rafíþróttakeppni íslenskra framhaldsskóla, eða FRÍS í fimm skipti. Lið MTR komst í 8 liða úrslit í fyrra.…
Fjallabyggð, UMFÍ og UÍF undirrituðu samstarfssamning í gær vegna framkvæmdar á Landsmóti UMFÍ 50+ sem haldið verður í Fjallabyggð dagana 27. – 29. júní 2025. Fjölmargir frá íþróttahreyfingunni í Fjallabyggð…
Fjallabyggð hefur hafið götuhreinsun sem er einn af vorboðunum í sveitarfélaginu. Sópað var á Siglufirði í dag og á morgun, föstudaginn 13. febrúar verður götur sópaðar í Ólafsfirði. Óvenjumild tíð…
Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2025, Kristín Trampe, verður útnefnd við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, fimmtudaginn 20. febrúar kl. 17:00. Við sama tilefni verða afhentir styrkir Fjallabyggðar til menningarmála, hátíða,…
1-1-2 dagurinn á Siglufirði byrjaði með rýmingaræfingu í grunnskólanum þar sem börn og unglingar, auk starfsfólks, æfðu viðbrögð við því ef rýma þarf skólabyggingarnar. Síðdegis bauð svo Bjögunarsveitin Strákar gestum…
Að vanda var haldið upp á 1-1-2 daginn í Fjallabyggð eins og undanfarin ár. Í Ólafsfirði var Björgunarsveitin Tindur með opið hús og kaffi. Lögregla og slökkvilið voru á staðnum…
Þriðjudaginn 11. febrúar verður 1-1-2 dagurinn haldinn á Siglufirði. Þema dagsins er “Börn og öryggi” með því vill Neyðarlínan og viðbragðsaðilar hvetja fólk til þess að hafa öryggi barna framar…
Þriðjudaginn 11. febrúar er 1-1-2 dagurinn haldinn í Fjallabyggð og ætlar Björgunarsveitin Tindur í Ólafsfirði að hafa opið hús fyrir almenning á Námuvegi 2 milli 16:30 – 18:00. Slökkvilið Fjallabyggðar…
Knattspyrnumaðurinn Aron Elí Kristjánsson er farinn frá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar eftir 5 ára dvöl og er genginn til liðs við Magna á Grenvík. Aron kom á sínum tíma í gegnum yngriflokkastarfið…
Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um úthlutun á 213 tonnum af byggðakvóta til Fjallabyggðar af alls 3.807 þorskígildistonnum til ráðstöfunar til byggðarlaga víðs vegar um landið fyrir fiskveiðiárið 2024-2025. Auk þess eftirstöðvar…
Eftir nokkra daga lokun vegna veðurs þá er Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði opið í dag, laugardaginn 8. febrúar. Opið verður frá 11-16. Opið verður í T-lyftu og töfrateppi. Svæðið…
Í dag, laugardaginn 8. febrúar verður haldið Þorrablót á Síldarkaffi á Siglufirði. Eins og íslenskar matarhefðir gera ráð fyrir verður boðið upp á bæði súrmeti og nýmeti. Hið stórskemmtilega dúó…
Fjallabyggð hefur samþykkt að gera samning við fyrirtækið Kristalhreint ehf. vegna ræstingar fyrir Leikskóla Fjallabyggðar, Leikskála á Siglufirði. Samningur verður gerður til þriggja ára samningur með möguleika á framlengingu til…
Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála hjá Fjallabyggð hefur sagt upp störfum og verður hennar síðasti starfsdagur 30.apríl næstkomandi. Ríkey var áður aðstoðarskólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar. Hún var ein fimm…
Fjallabyggð hefur samþykkt að styrkja Kvennaathvarfið um rekstrarstyrk að upphæð 246.250 kr. vegna neyðarathvarfs á Akureyri. Þá hefur Fjallabyggð einnig samþykkt að styrkja Miðstöð slysavarna barna um 50.000 kr. vegna…
Bæjarráð Fjallabyggð hefur heimilað bæjarstjóra að framlengja samninga vegna dúntekju til 31. desember 2025. Um er að ræða samninga á skilgreindum dúntekjusvæðum 1-4 sem gilda til 11. maí 2025 auk…
Leikfélag Fjallabyggðar var með söngæfingu í kvöld í Tjarnarborg fyrir nýtt leikrit sem er í undirbúning hjá félaginu. Fjölbreyttur hópur var mættur á æfinguna og eru leikarar frá 12 ára…
Kirkjuhurðirnar á Siglufjarðarkirkju skemmdust í nótt í óveðrinu en þær fuku upp. Báðar hurðirnar brotnuðu af lömunum að sögn kirkjuvarðar í samtali við mbl.is sem greindi fyrst frá þessu. Hurðirnar…
Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði var að störfum til um 4:30 í morgun ásamt öðrum viðbragðsaðilum í bænum. Töluvert tjón varð í Siglufirði í þessum óveðurshvelli í nótt en enginn hefur…
Það voru tólf sprækir Björgunarsveitarmenn úr Tindi sem voru að sinna málum í nótt og morgun í Ólafsfirði. Mikið hvassviðri var og nokkur verkefni í gangi sem sveitin leysti vel.…
Vegna veðurs verða félagsfundir Sjálfstæđisfélaga í Fjallabyggđ sem áttu að fara fram í dag, fimmtudaginn 6. febrúar, frestað til sunnudagsins 9. febrúar. Félagsfundir hefjast kl. 13:00 Fundur fulltrúaráðs hefst kl.…
Bókasafn Fjallabyggðar verður lokað í dag vegna veðurs, fimmtudaginn 6. febrúar. Þetta á bæði við útibúið í Ólafsfirði og á Siglufirði.