14 veðurviðvaranir á Norðurlandi í sumar
77 viðvaranir voru gefnar út í sumar, þar af átta appelsínugular. Aldrei hafa fleiri viðvaranir verið gefnar út yfir sumartímann frá því að Veðurstofan tók upp nýtt viðvaranakerfi. Á Norðurlandi…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
77 viðvaranir voru gefnar út í sumar, þar af átta appelsínugular. Aldrei hafa fleiri viðvaranir verið gefnar út yfir sumartímann frá því að Veðurstofan tók upp nýtt viðvaranakerfi. Á Norðurlandi…
Sjálfstæðisfélögin í Fjallabyggð bjóða til viðburðar í dag, sunnudaginn 15. september þegar þingmaðurinn Berglind Ósk fer yfir þingveturinn framundan. Allir velkomnir í Ráðhússalinn á Siglufirði kl. 11-12.
Heil umferð var í dag í lokaleikjum Íslandsmótsins í 2. deild knattspyrnu karla. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar lék við Hött/Huginn á Ólafsfjarðarvelli og þurftu jafntefli eða sigur til að tryggja sér sæti…
Hið margrómaða Réttarball Fljótamanna verður haldið í kvöld, laugardaginn 14. september í félagsheimilinu Ketilási. Hljómsveitin Ástarpungarnir munu halda uppi fjörinu frá klukkan 23:00 til 03:00. Miðar seldir við hurð og…
Lóðir við Bakkabyggð í Ólafsfirði eru vinsælar, enda frábær staðsetning á götunni og glæsileg hús hafa verið byggð í hverfinu. Þrjár umsóknir bárust um lóðina Bakkabyggð 6 í Ólafsfirði og…
Um helgina fer fram æsispennandi lokaumferð í 2. deild karla í knattspyrnu. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar á heimaleik á laugardaginn við Hött/Huginn. KF er í þeirri stöðu að þeir þurfa að vinna…
Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar hefur heimilað að haldið verði bíókvöld í Sundhöll Siglufjarðar eftir að erindi barst frá Shirbi Ish-Shalom. Erindið þykir vera skemmtileg tilbreyting á notkun húsnæðis í Sundhöllinni…
Í gær var vinnuhópur að rífa klæðninguna af Kvíabekkjarkirkju í Ólafsfirði og klæða hana. Þegar verið var að rífa klæðninguna af þá kom í ljós teikningar á gaflinum en engin…
Félagsstarf aldraðra og dagdvöl eldri borgara í Fjallabyggð hófst í byrjun vikunnar og er dagskráin fjölbreytt að venju. Allir heldri borgarar Fjallabyggðar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi…
Fjallabyggð fékk tvö tilboð þegar auglýst var eftir tilboðum í verkefni við að sameina nokkrar íbúðir hjá Skálarhlíð, dvalarheimili aldraðra á Siglufirði. Um er að ræða íbúðir á 2. hæð…
Appelsínugular og gular veðurviðvaranir Veðurstofu Íslands eru í gildi fyrir daginn. Ekki er útlit fyrir að neitt ferðaveður verði á norðan- og norðaustanverðu landinu, sem og á miðhálendinu. Ekki er…
Fjarðarhjólið fór fram í Ólafsfirði laugardaginn 7. september síðastliðinn. Í 30 km Rafhjólaflokki sigruðu Hjalti Jónsson og Björk Óladóttir, í 20km Rafhjólaflokki sigarði Finnur Steingrímsson, í 10km Rafhjólaflokki sigruðu Árni…
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra, lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs þar sem spáð er norðanáttar sem gæti fylgt slydda og snjókoma. Veðrið…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti lið Hauka í Hafnarfirði í næstsíðustu umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla í knattspyrnu. KF þurfti sigur eða jafntefli og hagstæð úrslit í öðrum leikjum til að…
Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular veðurviðvaranir vegna norðanáhlaups fyrir norðan- og norðaustanvert landið frá miðnætti í kvöld til kl. 23:00 á þriðjudagskvöld. Vegfarendur eru beðnir um að fylgjast vel…
Vikulega mótaröðinni hjá Golfklúbbi Siglufjarðar lauk síðastliðinn miðvikudag, en það var tólfta mótaröðin í sumar. Fimm bestu mótin gilda til stiga í mótinu. Keppt var á Siglógolf á Siglufirði. Í…
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar hefur gefið Leikskólanum Leikhólum í Ólafsfirði veglega kerru þar sem sex börn geta setið í einu, en tvo börn sitja hlið við hlið í þremur röðum. Þetta einfaldar…
Til stendur að klæða Kvíabekkjarkirkju í Ólafsfirði fyrir veturinn og hefur stjórn Hollvinafélags kirkjunnar óskað eftir sjálfboðaliðum til aðstoða við að rífa gamla klæðningu af kirkjunni, en fagmenn munu sjá…
Menntaskólinn á Tröllaskaga heldur árlega nýnemadag til að bjóða nýjum nemendum skólans velkomna og hrista saman hópinn af eldri og nýjum nemum. Nemendafélagið skipulagði dagskrá í vikunni og var nemum…
Á Siglufirði hefur frosinni rækju verið landað samtals 2292 tonn árið 2024 en var 939 tonn árið 2023. Rækjan er ekki inn í löndunartölum sem hafnarstjórn Fjallabyggðar birtir reglulega. Eins…
Árlega og geysivinsæla golfmót Siglfirðinga fór fram á Akranesi í lok ágúst. Það voru 90 kyflingar skráðir til leiks í ár og keppt var í punktakeppni. Kalt var í veðri…
Fjarðarhjólið verður haldið laugardaginn 7. september á Ólafsfirði. Fjarðarhjólið er rafhjólakeppni í krefjandi braut auk þess sem í boði er skemmtihjól sem allir geta tekið þátt í óháð hvernig hjól…
Gul viðvörun er á Norðurlandi í dag. Ófært er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum vegna veðurs og er vegfarendum beðnir að vera ekki þar á ferð. Veðurspá: Suðvestan 15-23 m/s með…
Fjallabyggð hefur samþykkt að heimila Norðurorku borun nýrrar vinnsluholu fyrir heitt vatn á Ósbrekkusvæðinu sunnan Ólafsfjarðar vegna niðurdráttar í núverandi vinnsluholum. Með nýrri vinnsluholu ætti hitaveituþörf þéttbýlisins að vera fullnægt.
SSNE vinnur nýja Sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra í samráði við íbúa landshlutans. Haldnar verða tvær vinnustofur í Fjallabyggð, 3. september á Siglufirði og 4. september í Ólafsfirði. Íbúar eru hvattir…
Til stendur að kalla til fundar þá aðila sem urðu fyrir vatnstjóni í Fjallabyggð. Fyrirhugað er að á fundinn mæti kjörnir fulltrúar, fulltrúar stjórnsýslunnar og þeir aðilar sem vinna að…
Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar og starfandi bæjarverkstjóri hafa skilað inn tillögum að bráðaaðgerðum og úrbótum á fráveitukerfinu á Siglufirði. Fjallabyggð mun setja 30 milljónir í búnaðarkaup vegna úrbóta fyrir fráveitukerfið. Lagt er…
Kvennamót Golfklúbbs Fjallabyggðar var haldið í gær á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Keppt var í punktakeppni með forgjöf og í tveimur flokkum, 0-28 í forgjöf og 28,1 og hærri. Alls voru…