Landsmót UMFÍ 50+ haldið í Eyjafirði 2026
Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Hrafnagilshverfi í Eyjafirði sumarið 2026, samkvæmt ákvörðun stjórnar UMFÍ. Ákvörðunin byggir á tillögu Móta- og viðburðanefndar. Það verður því Ungmennasamband Eyjafjarðar (UMSE) sem mun…