Fjölmennt blakmót í Fjallabyggð alla helgina
Árlega Sigló mótið í blaki fer fram í Fjallabyggð um helgina. Mótið í ár heitir Siglómót-Benecta eftir aðalstyrktaraðila mótsins. Keppt verður í tveimur karla deildum og fimm kvennadeildum. Spiluð verður…