Ísland komið í hóp bestu ríkja heims í netöryggismálum
Netöryggisgeta Íslands hefur stóraukist á undanförnum árum. Þetta kemur fram í nýútgefnum netöryggisvísi Alþjóðafjarskiptasambandsins (e. Global Cybersecurity Index) fyrir árið 2024. Mæld eru fimm svið sem lúta að netöryggi ríkja…