Húsgagnahöllin opnar á Akureyri
Húsgagnahöllin opnar verslun á Akureyri í maímánuði en skrifað hefur verið undir leigusamning um tæplega 1.400 fermetra verslunarhúsnæði að Dalsbraut 1 við Glerá á Akureyri. Í versluninni verða vörur frá…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Húsgagnahöllin opnar verslun á Akureyri í maímánuði en skrifað hefur verið undir leigusamning um tæplega 1.400 fermetra verslunarhúsnæði að Dalsbraut 1 við Glerá á Akureyri. Í versluninni verða vörur frá…
Pólverjar eru fjölmennasti hópur innflytjenda á Akureyri, þann 1. janúar 2013 bjuggu 157 Pólverjar á Akureyri. Næstfjölmennasti hópur innflytjenda kemur frá Danmörku. Fólk frá nærri 50 þjóðlöndum býr á Akureyri.…
Telemarkfestival verður haldin helgina 16.-17. mars í Hlíðarfjalli á Akureyri. Tveggja brauta keppni í samhliðasvigi þar sem helstu Telemark kempur landsins etja kappi. Frá kl. 16-18 á laugardaginn verður svo…
Stjórn Akureyrarstofu auglýsir eftir umsóknum um starfslaun listamanna fyrir tímabilið 1. júní 2013 til 31. maí 2014. Starfslaunum verður úthlutað til eins listamanns og hlýtur viðkomandi átta mánaða starfslaun. Markmiðið…
Í tilefni af 50 ára afmæli Siggu og 30 ára söngafmæli nú í sumar ætlar Sigga að endurtaka leikinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 2. mars 2013. Stórhljómsveit flytur…
Flugsafn Íslands á Akureyri verður lokað til 15. mars vegna verklegrar kennslu í flugvirkjun. Ástæða lokunnar er að safnið er að stuðla að einu af markmiðum sínum, sem er fræðsla…
Hinir árlegu Bergþórutónleikar verða í Hofi í kvöld munu skarta stórskotaliði þar sem söngvararnir Eyjólfur Kristjánsson, Stefán Hilmarsson og Ellen Kristjánsdóttir verða í broddi fylkingar. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30 og…
Á vormánuðum mun Hamborgarafabrikkan opna veitingastað á Akureyri á jarðhæð Hótels KEA þar sem áður var Terían (Súlnaberg). Undirbúningurinn er kominn á fullt stefnt er að því að opna um…
Hætt hefur verið við að breyta hinum sögufræga skemmtistaðar Sjallanum á Akureyri í hótel. Í fyrra gerði hópur fjárfesta tilboð í húsið og hugðist breyta því í 59 herbergja hótel.…
Kostnaður við snjómokstur hjá Akureyrarbæ árið 2012 var um 90 milljónir króna og fór um 30 milljónir fram úr áætlun það árið. Dýrustu mánuðirnir voru nóvember og desember en þeir…
Bókmenntaunnendum býðst einstakt tækifæri miðvikudagskvöldið 6. febrúar til að heimsækja Davíðshús á Akureyri, heimili Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, og upplifa það á alveg nýjan hátt. Ferðast verður um húsið í…