Category: Akureyri

Davíðshús á Akureyri

Bókmenntaunnendum býðst einstakt tækifæri miðvikudagskvöldið 6. febrúar til að heimsækja Davíðshús á Akureyri, heimili Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, og upplifa það á alveg nýjan hátt. Ferðast verður um húsið í…