Enn til miðar á Björgvin í Hofi
Laugardaginn 31. október verður efnt til sannkallaðra stórtónleika í Hofi Akureyri þar sem Björgvin Halldórsson flytur úrval laga úr efnisskrá sinni. Þar verður rifjaður upp einstakur ferill Björgvins ásamt völdum…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Laugardaginn 31. október verður efnt til sannkallaðra stórtónleika í Hofi Akureyri þar sem Björgvin Halldórsson flytur úrval laga úr efnisskrá sinni. Þar verður rifjaður upp einstakur ferill Björgvins ásamt völdum…
Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur í tónleikaferð landshorna á milli og býður á ókeypis tónleika í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri þriðjudaginn 27. október kl. 18.00. Hljómsveitin er með glæsilega dagskrá í farteskinu.…
Í Kjarnaskógi á Akureyri hefur verið útbúið nýtt samkomusvæði með grillhúsi og leiktækjum í mjög fallegu umhverfi. Svæðið heitir Birkivöllur en þar hefur verið sett upp hjólastólaróla. Rólan gefur fötluðum…
Norrænir kvikmyndagar hófust þann 15. október á Akureyri og standa þeir til 20. október. Kvikmyndaklúbburinn KvikYndi og Norræna Upplýsingaskrifstofan standa fyrir þessum sýningum sem fara fram í Sambíói á Akureyri…
Vinnuhópur sem Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um skipulag og uppbyggingu Sjúkrahússins á Akureyri hefur skilað ráðherra skýrslu með niðurstöðum sínum. Ráðherra skipaði vinnuhópinn þann 20. nóvember…
Viðburðarstofa Norðurlands í samstarfi við Golfklúbb Akureyrar hafa komist að samkomulagi um að fá golfmótið Global Junior Golf Tour til Akureyrar næsta sumar. Golfmótið er sterk mótaröð þar sem krakkar…
Á fjórða hundrað manns tóku þátt í landsæfingu björgunarsveita sem haldin var í Eyjafirði um helgina. 52 hópar frá 32 björgunarsveitum fengist við að leysa ýmis verkefni til að æfa…
Hvalaskoðunarfyrirtækið Whale Safari hefur ákveðið að hefja starfsemi á Akureyri næsta vor en aðstæður til hvalaskoðunar þykja einkar hagstæðar í Eyjafirði. Fyrirtækið Ambassador gerir nú þegar út frá Akureyri og…
Íslenska ferðaskrifstofan Trans-Atlantic hyggst í samstarfi við eistneska flugfélagið Estonian Air hefja áætlunarflug milli Kaupmannahafnar og Akureyrar sumarið 2016. Þessi nýja flugleið verður hluti af leiðakerfi Estonian Air. Flugið hefst…
Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line hefur ákveðið að hefja beinar áætlunarferðir milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar næsta vor. Í apríl og maí verður ekið þrisvar í viku en daglega yfir sumarið fram í…
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, heimsótti Akureyri og Grímsey á mánudaginn síðastliðinn. Í heimsókninni kynnti Ragnheiður sér orkuframleiðslu á Akureyri og fyrirtæki í hugbúnaðargeiranum, auk þess að heimsækja Atvinnuþróunarfélag…
Á tímabilinu 28. ágúst til og með 3. september 2015 voru 17 kaupsamningum þinglýst á Akureyri. Þar af voru 10 samningar um eignir í fjölbýli, 6 samningar um sérbýli og…
Tíðarfar í ágúst var talið óhagstætt allvíða um landið norðanvert. Hiti var nærri meðallagi áranna 1961 til 1990 en víðast hvar nokkuð undir meðallagi síðustu tíu ára. Sérlega úrkomusamt var…
Laus er til umsóknar 100% staða verkefnisstjóra brothættra byggða í Hrísey og Grímsey. Um er að ræða þriggja ára verkefni og verður ráðning tímabundin til þriggja ára. Æskilegt er að…
Í gær á Akureyrarvöku var opnuð sýningin Haust í Listasafninu á Akureyri. Þar munu 30 norðlenskir listamenn leiða saman hesta sína og sýna verk sem ætlað er að gefa innsýn…
Í tilefni Akureyrarvöku sem stendur nú um helgina voru fjórar söguvörður afhjúpaðar í morgun á Akureyri, á Kaupvangstorgi, Barðsnefi, Ráðhústorgi og Eiðsvelli. Norðurorka hefur styrkti gerð söguvarða á Akureyri og…
Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð og árið 2015 verður hún haldin dagana 28.-29. ágúst. Þemað er að þessu sinni er dóttir-mamma-amma. Þar verður mikil áhersla lögð á að íbúar taki þátt…
A! Gjörningahátíð verður haldin í fyrsta sinn á Akureyri dagana 3. – 6. september. Stefnt er að því að hún verði að árlegum viðburði. Að hátíðinni standa Listasafnið á Akureyri,…
Akureyrarbær fagnar því að íslensk stjórnvöld hafi lýst vilja til að taka á móti flóttamönnum á þessu ári og því næsta. Akureyrarbær hefur sett sig í samband við velferðarráðuneytið og…
Bæjarráð Akureyrarbæjar fjallaði um málefni Menntaskólans á Tröllaskaga síðastliðinn fimmtudag. Þar var tekið fyrir erindi frá Gunnari Inga Birgissyni bæjarstjóra Fjallabyggðar er varðar húsaleigugreiðslur vegna Menntaskólans á Tröllaskaga. Bæjaráð Akureyrar…
Í kvöld, fimmtudaginn 6. ágúst klukkan 22.30 verður kertafleyting í þágu friðar við tjörnina í Innbænum á Akureyri, þar sem fórnarlamba kjarnorkuárasanna á Hirosima og Nagasaki verður minnst. Í ágúst…
Júlímánuður var mjög kaldur víðast hvar á landinu. Sérlega kalt var norðaustan- og austanlands, en hiti nærri meðallagi suðvestanlands. Óvenjuþurrt var um landið norðvestanvert. Á Akureyri var meðalhitinn 8,4 stig,…
Í kvöld, sunnudaginn 2. ágúst kl. 21.00, lýkur fjölskylduhátíðinni Einni með öllu á Akureyri með Sparitónleikum og flugeldasýning á flötinni við Samkomuhúsið. Eftirminnilegir tónleikar þar sem hjörtun slá í takt.…
Setingarathöfn Unglingalandsmót UMFÍ fór fram á föstudaginn á Þórsvelli á Akureyri. Keppendur á mótinu eru á þriðja þúsund sem er metþátttaka. Flestir keppendur eru í knattspyrnu eða alls 1235. Næst…
Ljósmyndasýningin „Lífríki Norðurslóða í gegnum linsuna“ verður opnuð í dag, föstudaginn 31. júlí fyrir utan Menningarhúsið Hof á Akureyri kl. 14:00. Ljósmyndasýningin samanstendur af myndum víðsvegar frá norðurslóðum og sýnir…
Talið er að um 130 manns hafi tekið þátt hinni árlegu Druslugöngu á Akureyri. Gengið var frá Akureyrarkirkju og niður á Ráðhústorg. Á torginu var stutt athöfn með ljóðalestri og…
Útgáfufélagið Fótspor ehf. hefur hætt starfsemi. Þeir hafa gefið út fjölmörg blöð, meðal annars Akureyri vikublað. Björn Þorláksson hefur verið ritstjóri Akureyri vikublaðs í fjögur ár og upplýsir hann um…
Akureyrarbær og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra munu á næstu vikum standa fyrir átaki í hreinsun bæjarins og líma aðvörunarmiða á þá hluti sem skylt er að fjarlægja og farga eða finna…