Eldri borgarar spila Ringó í Síðuskóla á Akureyri alla miðvikudaga
Íþróttasalurinn í Síðuskóla á Akureyri fyllist af lífi og gleði á miðvikudögum þegar hópur eldri borgara hittist á ringó æfingum sem haldnar eru undir formerkjum Virkra efri ára. Meðal þátttakenda…