Fjölskyldutímar í Íþróttahöllinni á Akureyri á sunnudögum
Hátt í sjötíu gestir mættu í fyrsta Fjölskyldutímann í Íþróttahöllinni á Akureyri síðasta sunnudag. Fjölskyldutímarnir eru verkefni á vegum Íþróttadeildar Akureyrarbæjar þar sem boðið er upp á aðstöðu og tíma…