KF hlaut veglegan styrk frá KEA
KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins í gær og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Úthlutað var tæplega 24,7 milljónum króna til 60 aðila. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar…