Sundlaugin í Ólafsfirði

Breyting verður á opnunartíma Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar í Ólafsfirði um helgina vegna Sjómannadagshátíðar.

Opnunartími: 

  • Laugardaginn 1. júní  er opið frá 10:00 – 14:00 (hefðbundin opnun)
  • Sunnudaginn 2. júní verður lokað
  • Mánudaginn 3. júní er opið frá 12:00 – 19:00