Frá og með mánudeginum 24. september mun skrifstofa Einingar-Iðju í Fjallabyggð, Eyrargötu 42b Siglufirði, verða opin í hádeginu.
Opnunartími breytist þannig að opið verður alla virka daga frá kl. 9:00 til 15:00.