Við Síldarminjasafnið

Breytingar hafa orðið á stjórn  Síldarminjasafns Íslands og Leyningsáss eftir að fyrrverandi bæjarstjóri Fjallabyggðar lét af störfum.  Nýr aðalmaður í stjórn Síldarminjasafnsins er S.Guðrún Hauksdóttir í stað Sigríðar Ingvarsdóttur og nýr varamaður er Arnar Stefánsson.

Í stjórn Leyningsáss tekur Helgi Jóhannsson sæti Sigríðar Ingvarsdóttur.