Útivistarhátíðin Éljagangur 2014 hefst næstkomandi fimmtudag og er nú þegar hafið að byggja brettagarð á Ráðhústorginu á Akureyri. Hægt er að fylgjast með í beinni útsendingu hér.