Forstöðumaður Bóka- og Héraðskjalasafns Fjallabyggðar óskar heimildar til að ráða starfsmann á Bóka- og Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar. Áætlaður kostnaður um 900 þúsund fram að áramótum og um 2.7 m.kr á ársgrundvelli. Lagði hún áherslu á að héraðskjalasafnið sé óskráð og í raun óstarfhæft í núverandi ástandi.
Bæjarráð  vísaði erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012 en sú vinna hefst í október. Erindið var samþykkt.

Í safninu er einnig Upplýsingamiðstöð ferðamála,  sjá heimasíðu hér.