Bókamarkaður verður í Bókasafninu á Siglufirði, Gránugötu 24, laugardaginn 19. apríl frá kl. 15.00 -18.00.
Komdu og fylltu haldapoka fyrir 1000 kr. Einnig verður hægt að kaupa stakar bækur á 50 og 100 kr og tímarit á  10 kr.
Velkomið að prútta.