Árlegi bókamarkaðurinn á vegum Héraðsbókasafnsins í Safnahúsinu  á Sauðárkróki opnar föstudaginn 11. nóvember og verður opinn til sunnudagsins 20. nóvember. Opnunartíminn er  frá 13-17.  Nóg af góðum og ódýrum bókum svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.