Um helgina verður bókamarkaður á Bóksafni Fjallabyggðar á Siglufirði, að Gránugötu 24. Opið verður helgina 2.-3. ágúst frá kl. 12-15. Hægt er að fá fullan poka af bókum á 1000 kr, stakar bækur á 50 kr og 100 kr, tímarit á 10 kr. Þá verður einnig hægt að prútta.