Miðvikudaginn 1. ágúst kl. 20:00 verður lesið úr nýlegum siglfirskum bókum og óprentuðu handriti við kertaljós í Gránu í Síldarminjasafni Íslands á Siglufirði.

  • Lesarar eru: Anita Elefsen, Rósa Húnadóttir og Örlygur Kristfinnsson.
  • Sérstakur kvöldgestur: Páll Helgason, les úr nýútgefnu ljóða-kveri sínu, Frá getnaði til grafar.

Heimild: www.sild.is /aníta elefsen

Ljósmynd: Héðinsfjörður.is