Blakfélagið Rimar sækir um niðurfellingu húsaleigu í Íþróttamiðstöð Dalvíkur á fyrirhuguðu blakmóti á vegum félagsins helgina 15. og 16. október n.k. Mótið er m.a. haldið til að undirbúa mótshald Öldungamóts 2012 sem fram fer í Fjallabyggð og í Dalvíkurbyggð.