Björgunarsveitin Strákar eru byrjaðir að tengja ljósakrossa í kirkjugörðum á Siglufirði. Hægt er að greiða tengigjald fyrir krossa sem eru ekki í umsjá Stráka hjá SR-Byggingavörum á Siglufirði.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá sveitinni.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]