Björgunarsveitin Strákar hafa haft í nógu að snúast í dag á Siglufirði, en vindhraðinn náði hámarki kl. 14 þegar voru 20 m/s en hviður fóru upp í 44 m/s milli kl. 14-16 í dag. Eitt verkefnanna var að festa þakplötur og þakkant á Þormóðseyrinni.

Gæti verið mynd af 1 einstaklingur