Í dag, þriðjudaginn 6. desember mun Unglingasveitin Smástrákar við ganga í hús á Siglufirði og selja reykskynjara, rafhlöður og eldvarnarteppi fyrir heimili.
Verum eldklár og höfum brunavarnir heimilisins í lagi.
Salan hefst kl. 19:00 í kvöld.
Takið vel á móti Björgunarsveitinni ykkar.
