Bingó verður haldið í Allanum á Siglufirði sunnudaginn 18. desember kl. 16, og í Tjarnarborg á Ólafsfirði kl. 20 sama dag.

Spilaðar verða 10 umferðir og eru glæsilegir vinningar í boði. Í aðalvinning er Spjaldtölva, flugeldapakkar, Partý Alians, kjötpakkar, sælgætiskörfur o.fl.

Spjaldið kostar aðeins 600 kr. og hægt er að borga með kortum.