Bílvelta varð í morgun í Ljósavatnsskarði við Stóru-Tjarnir, en þar er einmitt hálka eins og víðar á Norðurlandi eystra.
Ekki urðu slys á fólki í þessu óhappi.