Það verður stór bílskúrssala hjá Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar á Siglufirði laugardaginn 29. október. Opið verður frá 14-17 og hægt verður að gera góð kaup. Í boði verða m.a. sjónvörp og sjúkrarúm, stólar, borð og ýmis rafmagnstæki.