Tækjabíll frá Rarik á Siglufirði lenti í óhappi í janúarmánuði þegar bíllinn valt ofan við hitaveitutankana á Siglufirði. Bílstjórinn slapp naumlega út úr bílnum áður, en bíllinn er mikið skemmdur eins og sést á þessum myndum.

Steingrímur Kristinsson tók þessar myndir í upphafi janúar mánaðar.