Bílaleigan Höldur frá Akureyri kom til Skógræktarfélags Ólafsfjarðar og plantaði þar 1500 trjáplöntum sunnan við snjóflóðagarðinn í Ólafsfirði. Frábært framtak hjá Höldur.

Gæti verið mynd af 5 manns, arctic og texti
Myndir: Skógræktarfélag Ólafsfjarðar

Gæti verið mynd af 8 manns, musk ox, fjall og arctic