Rúv.is greinir frá því að bilaður mælir á Siglufirði hafi gert það að verkum að svo var að sjá sem miklir jarðskjálftar hefðu riðið yfir á norðanverðu landinu milli klukkan hálf tíu og tíu í gærkvöld. Samkvæmt mælingum hans riðu skjálftar upp á 4,5 til 6,2 yfir en raunin var önnur og ró yfir öllu á þessum slóðum.
heimild: Rúv