Dagana 14.-17. júní munu fara fram hinir árlegu Bíladagar á Akureyri sem að þessu sinni munu heita Shell Bíladagar 2013.

Dagskráin verður eftirfarandi:

Laugardagur

  •        Auto-X          15.  Júni  Kl.  13.00    á Akstursíþróttasvæði B.A
  •        Græjukeppni 15.  Júni  Kl.  16.00     Neðan við Shell Hörgárbraut.
  •        Drift           15. Júni kl.  19.00   á Akstursíþróttasvæði B.A

Sunnudagur                                                                                            

  •  Götuspyrna  16. Júni Kl.  15.00   á Akstursíþróttasvæði B.A

Mánudagur                                                                                           

  •  Bílasýning    17. Júni  10.00 til 18.00 í Boganum við Þórsheimilið.

 

       Aðrir ótímasettir viðburðir 

  •  Að loknu Drifti á laugardagskvöld verður Live2Cruize með Hitting og skemmtun á Driftsvæði B.A
  •   Að Lokinni Götuspyrnu á sunnudag verður Live2Cruize með Grill og hitting í Kjarnaskógi.
  •   Spólsvæði verður opið alla dagana á Akstursíþróttasvæði B.A utan þess tíma sem viðburðir eru á svæðinu, Svæðið verður opið frá fimmtudegi til mánudags.
  •   Tjaldssvæði á svæðinu opnar kl 19.00 á Fimmtudeginum 13.06. Verð 5000 kr frá Fimmtudegi, frá Laugardegi 4.000 kr frá Sunnudegi 2.500 kr
  •   Shell aðgangs armbönd 6.000 kr. dagsaðgangur 1.500 kr eða félagsskírteini B.A 7.000 kr eru skylda á alla viðburði innan akstursíþróttasvæðis B.A þessa daga.

Miðar verða seldir á hvern viðburð en hægt er að kaupa armband á bensínstöðvum Shell í Reykjavík,Hveragerði Egilsstöðum og á Akureyri sem gildir á alla viðburðina.

Heimild: www.ba.is

s_shellbiladagar