Bikarmót í alpagreinum var haldið á Siglufirði um helgina. Um 50 krakkar frá öllu landinu á aldrinum 13-14 ára kepptu í gær á Siglufirði í svigi og stórsvigi við góðar aðstæður.

Myndir af nokkrum sigurvegurum bikarmótsins í gær.

10931005_10205861038955032_7850472957582795154_n10382971_10205861043155137_3606238249444690096_n 10940500_10205861039915056_1058766805209557640_n  10926216_10205861041275090_2876745205465894220_n 10906544_10205861042515121_602916933289686601_n