Sjálfstæðisfélögin í Fjallabyggð bjóða til viðburðar í dag, sunnudaginn 15. september þegar þingmaðurinn Berglind Ósk fer yfir þingveturinn framundan. Allir velkomnir í Ráðhússalinn á Siglufirði kl. 11-12.

Gæti verið mynd af 1 einstaklingur og texti