Hafborg SI 4 hefur gert út á grásleppu eins og flestir aðrir bátar frá Siglufirði og hafa veiðar gengið með ágætum. Í lok vikunnar fengu frændurnir Kjartan og Arnar rafeindamerkta grásleppu frá Hafrannsóknarstofnun.  Tækið aflar upplýsinga um gönguhegðun tegundarinnar. Litla merkið er til ad fylgjast með aldri hennar og hrognkelsa.

Hafborg SI Grásleppan

Heimild og myndir:  Guðmundur Gauti Sveinsson, http://skogar.123.is