Vegna framkvæmda verður barnadeild bókasafnsins á Siglufirði lokuð frá 19. september til og með 30. september. Til stendur að mála veggi, setja upp nýjar hillur og gera breytingar á svæðinu.
Starfsmenn hlakka til að opna þennan hluta aftur fyrir börnin. Ef framkvæmdir ganga vel gæti þessi hluti opnað fyrr.