Barna- og unglingaráð KF var stofnað 10. október og er skipað sjö konum. Ágætis mæting á fundinn og fór fram góð og lýðræðisleg umræða um framtíð KF og næstu þróun.

Barna- og unglingaráð KF skipta með sér verkum á sínum fyrsta fundi sem haldinn verður á næstu vikum tækifæri.

  • Aðalbjörg Snorradóttir
  • Anna Hermína Gunnarsdóttir
  • Guðrún Sif Guðbrandsdóttir
  • Júlía Gunnlaugsdóttir Paulsen
  • Kolbrún Gunnarsdóttir
  • Margrét Kristinsdóttir
  • Una Matthildur Eggertsdóttir