Heimildarmyndin Bakka-Baldur verður frumsýnd í Bergi menningarhúsi, fimmtudaginn 8. september kl. 18:00.

Sýningar:

Fimmtudaginn 8. september kl. 18:00 ,Frumsýning Föstudagurinn 9. september kl. 20:00 Laugardagurinn 10. september kl. 20:00 Sunnudagurinn 11. september kl. 20:00

 Forsala miða er á Kaffihúsinu í Bergi en einnig verður miðasala við innganginn.

Kvikmyndataka: Jón Atli Guðjónsson og Stefán Loftsson
Hljóðblöndun: Skúli Gíslason og Erling Bang
Klipping: Þorfinnur Guðnason
Framleiðendur: Bjarni Óskarsson og Gísli Gíslason
Leikstjóri: Þorfinnur Guðnason