Bæjarráð Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 7.júlí á fundi, kaup á sláttuvél fyrir Íþróttasvæðin í Dalvíkurbyggð f.h. UMFS. Samþykki liggur fyrir að heimila Hitaveitu Dalvíkur kaup á vinnutæki að upphæð 3.100.000 kr.

 Einnig kemur fram í fundagerð í öðrum málum að Dalvíkurbyggð hafi fengið styrk frá Vegagerðinni 1.500.000 kr. vegna úthlutunar úr styrkvegastjóði.