Þórarinn Hannesson, bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2013 lauk tónleikaseríunni sem hann kallaði “802” á Bíldudal nú í júlí. Hann hafði byrjað þessa tónleika í Fjallabyggð í apríl og spilaði jafnt og þétt og víða í Fjallabyggð frá þeim tíma með frumsamið efni.