Héðinsfjörður.is greindi frá því 5. janúar að Menningarnefnd Fjallabyggðar hefði valið Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2012. Guðrún Þórisdóttir verður útnefnd föstudaginn 2. mars kl. 17, á Hótel Brimnesi á Ólafsfirði.

 

http://hedinsfjordur.is/baejarlistamadur-fjallabyggdar-2012-er-gudrun-thorisdottir/